Það er fátt sem er fagfólki Ljóssins óviðkomandi enda snertir þjónusta okkar á gríðarlega mörgum flötum lífsins. Hér fyrir neðan má finna spennandi greinar, ráðleggingar og verkefni sem gott er að hafa til hliðsjónar heima fyrir, sér í lagi þegar aðstæður leyfa ekki heimsóknir í Ljósið.