Ljósablaðið

Ljósið gefur árlega út rit þar sem m.a. er fjallað um starfsemi Ljóssins, viðtöl við Ljósbera og margt fleira áhugavert og skemmtilegt. Blaðið er hægt að nálgast hjá okkur á Langholtsveginum og einnig er hægt að ná í pdf útgáfu af blaðinu á vefnum okkar.

Nýjasta blaðið

Ljósablaðið

Eldri blöð

Auglýsingar í Tímarit Ljóssins