Ljósablaðið

Ljósið gefur árlega út rit þar sem meðal annars er fjallað um starfsemi Ljóssins, viðtöl við Ljósbera og fleira áhugavert.

Í ár er kemur blaðið í þriðja sinn út að fullu í rafrænu formi og þar má finna frásagnir úr Ljósinu í texta, myndum, hljóðvörpum og myndböndum

Meðal efnis í blaðinu er:

  • Pistill frá Ernu Magnúsdóttur, forstöðukonu Ljóssins – Myndband
  • Verkefnið „út með gæruna“ með 70 minions: Árni Magnússon – Viðtal
  • „Gefið ykkur leyfi til að upplifa allskonar tilfinningar“: Elín Kristín sálfræðiráðgjafi  – Hlaðvarp
  • „Í þessu ferli verður þú að fylgja hjartanu“: Inga Rut Karlsdóttir – Viðtal
  • Horft yfir árið – Myndaþáttur

Eldri útgáfur

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

2007