Ljósið gefur árlega út rit þar sem meðal annars er fjallað um starfsemi Ljóssins, viðtöl við Ljósbera og fleira áhugavert.
Í ár er blaðið að fullu í rafrænu formi og þar má finna frásagnir úr Ljósinu í texta, myndum, hljóðvörpum og myndböndum
Meðal efnis í blaðinu er:
- Pistill frá Ernu Magnúsdóttur, forstöðukonu Ljóssins – Myndband
- Markmiðin í óvissunni: Markþjálfar Ljóssins ræða saman – Hlaðvarp
- Úr endurhæfingu í pólitík: Hildur Björns borgafulltrúi – Hlaðvarp
- Vinskapurinn úr Ljósinu – Myndaþáttur
- 15 ára saga Ljóssins – Myndaþáttur