Minningarkort

Minningarkort Ljóssins er falleg leið til að heiðra og minnast látinna ástvina og um leið styrkja starfsemi Ljóssins. Kortin eru hönnuð af listakonunni Sigrúnu Láru Shanko.

Lágmark: kr. 2.000

Reiturinn má ekki vera tómur.
Reiturinn má ekki vera tómur.
Reiturinn má ekki vera tómur.
Reiturinn má ekki vera tómur.
Reiturinn má ekki vera tómur.
Flokkur:

Lýsing

Minningar- og húsnæðissjóður Ljóssins var stofnaður í minningu Eyjólfs Sigurðssonar eins af stofnfélögum Ljóssins og velunnara.

Texti í korti:

Ljósið hefur móttekið gjöf til minningar um
Með innilegri hluttekningu

Texti á vinstri síðu:

Ljósið flæðir enn um ásýnd þína:

yfir þínum luktu hvörmum skína

sólir þær er sálu þinni frá

sínum geislum stráðu veginn á.

 

Einnig er hægt að panta minningarkort í síma 561-3770 og leggja inn á reikning Ljóssins:
Reikningsnúmer: 0130-26-410520
Kennitala: 590406-0740