Laus störf í Ljósinu

Störf í boði

Starfsmaður í þrif

Við leitum að traustum, samviskusömum og jákvæðum einstakling til að þrífa nýja húsnæðið okkar á Langholtsvegi.

Áhugasamir hafi samband við Ernu Magnúsdóttur, forstöðukonu Ljóssins, erna@ljosid.is

Title

Sub Title

Vilt þú ganga í hópinn?

Ljósið er skemmtilegur og gefandi vinnustaður sem sérhæfir sig í endurhæfingu fyrir fólk sem hefur greinst með krabbamein ásamt því að veita aðstandendum fræðslu og stuðning.

Í Ljósinu starfar þverfaglegur hópur sem er samheldinn og vinnur náið saman. Mikil þróunarvinna á sér stað þar sem miðstöðin er ung og tekur sífelldum breytingum.

Allir starfsmenn taka þátt í uppbyggingu og þróun.

Senda inn almenna umsókn