Snyrting og hár

Snyrting og dekur

Í Ljósinu er starfrækt lítil snyrtistofa fyrir krabbameinsgreinda.

Hárkollur og höfuðföt

Í Ljósinu geta krabbameinsgreindir fengið höfuðföt og hárkollur gegn vægu verði ásamt því að fá aðstoð hárgreiðslumeistara við valið.