Vertu Ljósavinur

Framlag þitt hjálpar okkur að auka lífsgæði krabbameinsgreindra á Íslandi. Ljósavinir tryggja meðal annars ókeypis námskeið og fræðslu þeirra sem greinast, ókeypis líkamlega endurhæfingu og viðtöl hjá fagaðilum eins og iðjuþjálfa, sálfræðing, fjölskyldumeðferðarfræðing og næringarfræðing svo dæmi séu nefnd. Ljósavinir tryggja einnig daglegan rekstur Ljóssins en til okkar sækja yfir 600 manns í hverjum mánuði.

Veldu mánaðarlega upphæð

Einnig er hægt að leggja Ljósinu lið með millifærslu á eftirfarandi bankareikning:

Reikningsnúmer: 0130-26-410520
Kennitala: 590406-0740

Ljósið er skráð á almannaheillaskrá og því er þitt framlag frádráttarbært frá skatti.