Skráðu þig núna og þú gætir unnið ferð til Kanarí!

Veldu mánaðarlega upphæð

Þegar þú styrkir Ljósið ert þú vinur í raun

Þegar einhver úr þínum hóp greinist með krabbamein er Ljósið til staðar til að grípa og veita stuðning sem hópurinn hefur mögulega ekki ráð eða burði til. Sögurnar af slíkum hópum eru margar en hér fyrir neðan finnur þú nokkrar raunverulegar sögur af okkar fólki.

Fleiri sögur

Við ætlum að safna 1500 nýjum Ljósavinum

FJÖLDINN NÚNA

instagram

#ljósavinir