Karlmenn í Ljósinu

Fræðsla fyrir karlmenn

Vikulegir fundir fyrir karlmenn sem greinst hafa með krabbamein.

Strákamatur

Strákarnir í Ljósinu hittast alla föstudaga kl:12.00 og borða saman.

Karlmenn með blöðruhálskrabbamein - yngri karlmenn

Mánaðarlegir fundir fyrir karlmenn, upp að 65 ára, með krabbamein í blöðruhálskirtli.