Styrkja Ljósið

Með því að styrkja Ljósið hjálpar þú okkur að hjálpa öðrum. Við eru innilega þakklátt  öllum þeim sem leggja okkur lið með því að styrkja starfsemina með framlögum.

Styrktarreikningur Ljóssins
Banki: 0130 – 26 – 410420
Kennitala: 590406-0740

Ljósavinur - mánaðarlegur styrkur

Með mánaðarlegu framlagi getur þú styrkt Ljósið og rennur öll upphæðin óskipt í starfsemina.

Ljósavinur - stakur styrkur

Styrktu endurhæfinguna í eitt skiptið með beinu fjárframlagi í gegnum debet eða kreditkort

Minningarkort

Þú getur minnst látins ástvinar með kaupum á minningarkort og styrkt þannig endurhæfingarstarfið

Erfðagjafir

Á undanförnum árum og áratugum hefur það færst í aukana að Íslendingar vilji ánafna félagasamtökum og góðgerðarfélögum erfðafé að lífshlaupi loknu.

Jólagjöf í starf Ljóssins

Gefðu þínu fólki fallega og þýðingarmikla gjöf!

Þú velur upphæð og þann hluta starfsins sem þú vilt að gjöfin fari í.

Tækifæriskort

Fjölmargir sem kjósa að láta Ljósið njóta á stórafmælum eða öðrum tillidögum og óska eftir gjöf sem gefur.

Vefsala

Ljósið hefur til sölu m.a. sérsaumaða sigtipoka, boli og Camelbak brúsa í vefversluninni.

Gunnusjóður

Styrktarsjóður Guðrúnar Ögmundsdóttur, Gunnusjóður, er ætlað að styðja sérstaklega við þjónustuþega Ljóssins sem minna hafa á milli handanna og auðvelda þeim að nýta sér þjónustuliði sem eru í verðskrá.