Styrkja Ljósið

Með því að styrkja Ljósið hjálpar þú okkur að hjálpa öðrum. Við eru innilega þakklátt  öllum þeim sem leggja okkur lið með því að styrkja starfsemina með framlögum.

Hægt er að styrkja eftir nokkrum leiðum.

  • Þú getur valið að gerast Ljósavinur sem greiðir mánaðarlegt framlag, frá 1000 kr. og uppúr
  • Þú getur gerst Ljósavinur sem greiðir 4500 kr. eða meira, einu sinni á ári
  • Þú getur verið Ljósavinur sem styrkir Ljósið með ákveðinni upphæð þegar þér hentar – sjá beinn styrkur
  • Þú getur sent minningarkort
  • Þú getur gefið tækifæriskort
  • Þú getur verslað í vefverslun okkar eða komið til okkar á Langholtsveg og verslað sigtipoka.

Veldu þann lið hér neðar sem hentar þér best.

Styrktarreikningur Ljóssins

Banki 0130 – 26 – 410420

Kennitala 590406-0740

Ljósavinur - mánaðarlegt framlag

Með mánaðarlegu framlagi getur þú styrkt Ljósið og rennur öll upphæðin óskipt í starfsemina.

Ljósavinur - árlegt framlag

Hægt er að gerast Ljósavinur og greiða árlega kr. 4.500. Öll upphæðin rennur óskipt í að styrkja og efla krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra.

Beinir styrkir

Einnig er hægt er að styrkja Ljósið með beinu fjárframlagi.

Söluvara

Ljósið hefur til sölu m.a. sigtipoka, armbönd og fleira í vefversluninni.

Panta minningarkort

Hægt er að kaupa minningarkort, hannað af Sigrúnu Láru Shanko.

Panta tækifæriskort

Fjölmargir sem kjósa að láta Ljósið njóta á stórafmælum eða öðrum tillidögum og óska eftir gjöf sem gefur.