Styrkja Ljósið

Með því að styrkja Ljósið hjálpar þú okkur að hjálpa öðrum. Við eru innilega þakklátt  öllum þeim sem leggja okkur lið með því að styrkja starfsemina með framlögum.

Styrktarreikningur Ljóssins
Banki: 0130 – 26 – 410420
Kennitala: 590406-0740

Ljósavinur - mánaðarlegur styrkur

Með mánaðarlegu framlagi getur þú styrkt Ljósið og rennur öll upphæðin óskipt í starfsemina.

Ljósavinur - stakur styrkur

Styrktu endurhæfinguna í eitt skiptið með beinu fjárframlagi í gegnum debet eða kreditkort

Minningarkort

Þú getur minnst látins ástvinar með kaupum á minningarkort og styrkt þannig endurhæfingarstarfið

Söluvara

Ljósið hefur til sölu m.a. sérsaumaða sigtipoka, boli og Camelbak brúsa í vefversluninni.

Tækifæriskort

Fjölmargir sem kjósa að láta Ljósið njóta á stórafmælum eða öðrum tillidögum og óska eftir gjöf sem gefur.