Ungt fólk í Ljósinu

Nei, það er ekki bara „gamalt“ fólk í Ljósinu!

Við bjóðum upp á sérsniðna endurhæfingu fyrir bæði unga karlmenn annars vegar og ungar konur hinsvegar. Kíktu á þjónustuframboðið okkar hér fyrir neðan eða komdu á kynningarfund fyrir fólk á aldrinum 18-45 ára alla miðvikudaga klukkan 11:00.

Kynningarfundur fyrir fólk á aldrinum 18-45 ára

Kíktu í heimsókn og fáðu kynningu á því hvað endurhæfingin í Ljósinu snýst um!

Rafræn kynning á Ljósinu | Skráðu þig

Ekki viss og værir til í að fá að heyra örlítið meira áður en þú mætir?

Karlmenn | 18-45 ára

Jafningjahópur fyrir karlmenn  á aldrinum 18-45 ára sem greinst hefur með krabbamein. Hópurinn starfar undir leiðsögn fagfólks Ljóssins.

Kvenmenn | 18-45 ára

Jafningjahópur fyrir konur á aldrinum 18-45 ára.

Líkamsrækt og einkaþjálfun

Styrktarþjálfun í tækjasal, hópleikfimi og alhliða þrek- og styrktarþjálfun undir leiðsögn.

Viðtal hJá fjölskyldu meðferðarfræðingi

Í boði eru aðstandendaviðtöl fyrir börn, ungmenni og fullorðna.