Ungt fólk í Ljósinu

Aðstandendur - Sjálfstyrking ungmenna

Sjálfstyrking 14-16 ára ungmenna sem eiga aðstandendur með krabbamein. Í samvinnu við Út fyrir kassann.

Líkamsrækt og einkaþjálfun

Styrktarþjálfun í tækjasal, hópleikfimi og alhliða þrek- og styrktarþjálfun undir leiðsögn.

Jafningjahópur 20-45 ára

Jafningjahópur fyrir fólk á aldrinum 20-45 ára sem greinst hefur með krabbamein. Hópurinn starfar undir leiðsögn iðjuþjálfa.

Ungliðar 18-29 ára

Ljósið, SKB og Kraftur bjóða upp á sameiginlega vetrardagskrá fyrir fólk á aldrinum 18-29 ára sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra.

Viðtal hJá fjölskyldu meðferðarfræðingi

Í boði eru aðstandendaviðtöl fyrir börn, ungmenni og fullorðna.