Nýjustu fréttir

Dagskráin í dag

  • 11:00 Jóga Nidra í streymi
STUNDASKRÁ

Myndbönd

Hreyfing er sérstaklega mikilvæg fyrir fólk sem hefur greinst með krabbamein.  Við mælum með að gera þessar æfingar tvisvar til þrisvar í viku, sumar þeirra má gera daglega. Þá daga sem æfingarnar eru ekki gerðar er mikilvægt að fara í göngutúr, hjólatúr eða jafnvel dansa heima til að fá alltaf einhverja hreyfingu á hverjum degi.

Haltu áfram heima

Ljósablaðið

Ljósið gefur árlega út rit þar sem meðal annars er fjallað um starfsemi Ljóssins, viðtöl við Ljósbera og margt fleira áhugavert og skemmtilegt. Blaðið er nú einungis gefið út rafrænt og má finna hér fyrir neðan.

Upplifa blaðið

Sigtipokar

Erum með til sölu sigtipoka sem eru notaðir til að sigta safa og möndlumjólk, einnig hægt að nota þá til að láta spíra í.

Meira

Minningarkort

Hægt er að kaupa falleg minningarkort í Ljósinu. Sigrún Lára Shanko, listakona og félagi í Ljósinu hannaði og málaði myndina sem er keltneskur kross.

Meira