Fjölbreytt þjónusta Ljóssins
MeiraKynningarfundur – Verið velkomin í Ljósið
MeiraLeggðu starfsemi Ljóssins lið
MeiraAð greinast með krabbamein – hvað svo?
MeiraNýjustu fréttir
Ljósablaðið 2023 er komið út
Árlegt tímarit Ljóssins er nú komið út í glæsilegri stafrænni útgáfu. Hér má nálgast blaðið Eins og alltaf eru efnistökin ...
Bílastæði Ljóssins lokuð frá 12:00 fimmtudaginn 30. nóvember
Kæru vinir, Fimmtudaginn 30. nóvember munu stakar skrifstofueiningar vera fluttar á lóð Ljóssins við Langholtsveg 47. Vegna þessa munum við ...
Ný myndbönd frá þjálfurum komin á vefinn
Nú duga engar afsakanir þegar það kemur að líkamlegu endurhæfingunni heima fyrir! Þjálfarateymi Ljóssins var að bæta við 5 nýjum ...
Breyting á hópum á samfélagsmiðlum Ljóssins
Kæru vinir, Undanfarnar vikur höfum við rýnt í upplýsingagjöf í húsi með það að markmiði að einfalda upplýsingagjöf til ...
Lionsklúbbur Seltjarnaness færði Ljósinu tölvur og skjái
Þeir Sigurður Hall, Guðjón Jónsson, Árni Steinsson, Bragi Ólafsson og Sigurður H. Engilbertsson frá Lionsklúbb Seltjarnarness komu færandi ...
Fallegur Ljósafoss hlykkjaðist niður Esjuna fyrr í kvöld
Það var virkilega gleðilegt um að litast við Esjurætur seinni partinn í dag þegar hátt í 400 manns komu saman til að mynda saman ...
Höfuðljós frá Dynjanda lýsa upp Ljósafoss
Vinir okkar í Dynjanda hafa til fjölda ára verið duglegir að kíkja við hjá okkur í Ljósið í aðdraganda Ljósafoss niður Esjuhlíðar og ...
Ljósafoss niður Esjuhlíðar 11. nóvember
Árlegur Ljósafoss niður hlíðar Esjunnar á vegum Ljóssins endurhæfingarmiðstöðvar fyrir krabbameinsgreinda mun eiga sér stað laugardaginn ...
Málþing um hlutverk stuðningsfélaga og áhrif batamenningar
Næstkomandi fimmtudag stendur Krabbameinsfélagið Framför fyrir fyrir málþingi um hlutverk stuðningsfélaga og áhrif batamenningar. Meðal ...
Lokað í Ljósinu föstudaginn 3.nóvember
Lokað verður í Ljósinu næstkomandi föstudag 3.nóvember vegna hópeflis og árshátíðar starfsfólks. Við opnum aftur með bros á vör ...
Erindi um brjóstakrabbamein í Ljósinu 8.nóvember
Þann 8.nóvember kl 14:30 – 15:30 fáum við góða heimsókn í húsakynni Ljóssins. Ólöf K.Bjarnadóttir sérfræðingur í ...
Fluguhnýtingar eru heilandi handverk
Kara Jóhannsdóttir var með taugaskemmdir í höndunum eftir lyfjameðferð þegar hún skráði sig í námskeið í fluguhnýtingum í Ljósinu. ...