Nýjustu fréttir
Vináttunni fagnað á Sjálandi
Tilfinningarnar voru við völd þegar nýju Ljósavinaverkefni var ýtt úr vör með pompi og prakt á Sjálandi fyrr í vikunni. Verkefnið ber ...
Hreint styrkir Ljósið
Hreint hefur síðastliðin 14 ár haldið golfmót fyrir viðskiptavini sína, birgja og velunnara. Síðustu 10 ár hefur skapast sú hefð að ...
Hópar landsins látum Ljósið skína!
Nú höfum við ýtt úr vör nýju verkefni með yfirskriftina: Hópar landsins láta Ljósið skína! Verkefnið sýnir hvernig endurhæfingin og ...
Settu Ljósavinahönnun á þína miðla!
Gerðu þína eigin hönnun! Í tengslum við fallega Ljósavinaverkefnið sem hófst í gær bjóðum við öllum okkar dýrmætu vinum að hanna ...
Skráðu þinn hóp til leiks í vinaleik Ljóssins!
Samhliða nýju Ljósavinaverkefni býður Ljósið, Center Hotels, Play og Pablo Discobar upp á spennandi vinaleik fyrir Ljósavini fram til 1. ...
Skapandi flæðidagbókargerð í september
Við byrjum haustið á spennandi handverki en þá munu Bogga og Alda bjóða upp á skapandi flæðidagbókargerð! Í raun fáum við að kynnast ...
Haustið í Ljósinu
Heil og sæl kæru vinir, Við í Ljósinu fögnum hverri árstíð og förum spennt inn í haustið sem sannarlega hefur sinn sjarma. Haustdagskrá ...
Námskeið fyrir aðstandendur krabbameinsgreindra
Það er aldeilis sem tíminn flýgur! Nú fer september mánuður að líða í garð og við höfum verið í óða önn að skipuleggja haustið. ...
MYNDIR Maraþongleðin á Hafnartorgi
Margt var um manninn í maraþongleði Ljóssins á Hafnartorgi að Reykjavíkurmaraþoni loknu síðastliðinn laugardag. Þar litu við hlauparar, ...
Lokað í Ljósinu vegna starfsdaga
Lokað verður í Ljósinu mánudaginn 2. september og þriðjudaginn 3. september vegna starfsdaga starfsfólks. Við opnum aftur miðvikudaginn 4. ...
Áhrif rafmagnsleysis á símkerfi Ljóssins
Kæru vinir, Fimmtudaginn 29. ágúst milli 9:00-11:00 verður rafmagnslaust á Langholtsvegi. Vegna þessa mun símkerfi Ljóssins liggja niðri á ...
MYNDIR Sjáðu gleðina sem ríkti á maraþonklappstöð Ljóssins
Maraþondagurinn hófst snemma hjá okkur að vanda á laugardag þegar starfsfólk Ljóssins stillti upp fyrir árlegu klappstöðina JL húsið. ...