Nýjustu fréttir
Rebekkustúkan Sigríður veitir Ljósinu styrk til húsnæðissjóðs
Í síðustu viku komu fulltrúar frá Rebekkustúku nr. 4, Sigríður, sem tilheyra Oddfellow reglunni, með veglegan styrk til Ljóssins. ...
Bleikur október í Bústaðakirkju – hádegistónleikar til styrktar Ljósinu
Bleikur október í Bústaðakirkju er dagskrá sem helguð er stuðningi við þau fjölmörgu sem glíma við krabbamein og aðstandendur þeirra. ...
Hvaða áhrif hefur krabbameinsgreining á taugakerfið?
Áhrif greiningar og krabbameinsmeðferðar á taugakerfið eru umtalsverð. Í dag, mánudaginn 30. september, mun Alda Pálsdóttir, iðjuþjálfi ...
Eftir aðgerð á brjósti – Fræðsluerindi 8. október
Þriðjudaginn 8. október klukkan 13:30 verður fræðslufyrirlestur og kynning á stoðvörum fyrir þau sem hafa undirgengist skurð vegna ...
Styrktu Ljósið og fáðu skattaafslátt!
Ert þú að leita að leiðum til að gera góðverk? Þá er styrkur til Ljóssins frábær leið til að ná því markmiði. Samkvæmt lögum ...
Ljósið hlýtur jafnlaunavottun Jafnréttisstofu
Ljósið er stolt af því að tilkynna að við höfum fengið jafnlaunastaðfestingu frá Jafnréttisstofu. Markmið Ljóssins er að skapa ...
Prjónahópur Ljóssins afhenti sjúkrabílabangsa
Prjónahópurinn úr Ljósinu hefur svo sannarlega ekki setið auðum höndum síðustu mánuði en þar hafa verið handprjónaðir um fimmtíu ...
Orðsending til þjónustuþega Ljóssins
Kæru vinir. Þeir einir sem hafa verið í þeirri stöðu þekkja tilfinningaskalann sem fylgir því að greinast með krabbamein. Við vonum að ...
Vináttunni fagnað á Sjálandi
Tilfinningarnar voru við völd þegar nýju Ljósavinaverkefni var ýtt úr vör með pompi og prakt á Sjálandi fyrr í vikunni. Verkefnið ber ...
Hreint styrkir Ljósið
Hreint hefur síðastliðin 14 ár haldið golfmót fyrir viðskiptavini sína, birgja og velunnara. Síðustu 10 ár hefur skapast sú hefð að ...
Hópar landsins látum Ljósið skína!
Nú höfum við ýtt úr vör nýju verkefni með yfirskriftina: Hópar landsins láta Ljósið skína! Verkefnið sýnir hvernig endurhæfingin og ...
Settu Ljósavinahönnun á þína miðla!
Gerðu þína eigin hönnun! Í tengslum við fallega Ljósavinaverkefnið sem hófst í gær bjóðum við öllum okkar dýrmætu vinum að hanna ...