Fjölbreytt þjónusta Ljóssins
MeiraKynningarfundur – Verið velkomin í Ljósið
MeiraLeggðu starfsemi Ljóssins lið
MeiraAð greinast með krabbamein – hvað svo?
MeiraNýjustu fréttir
Fyrrum meðlimir Pólýfónkórsins færa Ljósinu styrk
Í morgun fengum við góða gesti þegar fulltrúar Pólýfónfélagsins og fyrrum kórsystkini í Pólýfónkórnum færðu Ljósinu styrk. ...
Klukkaðar kveðjur til þátttakenda
Í síðustu viku settum við í loftið nýja herferð með heitið Klukk, þú ert’ann. Líkt og margir vita er kjarninn í herferðinni ...
Hátíðleg frumsýning herferðar
Við erum í skýjunum eftir hvort í senn notalega og hátíðlega stund þegar ný herferð var frumsýnd í húsnæði Ljóssins í gær. Frú ...
Klukk, þú ert’ann – Þátttaka fyrirtækja
Kæru vinir, Nú höfum við hrint af stað sérstöku átaksverkefni sem miðar að því að safna pening fyrir nýjum húsakynnum fyrir Ljósið. ...
Klukk, þú ert’ann!
Kæri vinur, Í dag hrintum við í Ljósinu úr vör herferð með yfirskriftinni Klukk, þú ert´ann. Þar föngum við athygli þjóðarinnar ...
Frábær félagsskapur og hvetjandi leiðbeinendur
Anna Guðrún Auðunsdóttir er hress móðir, eiginkona og viðskiptafræðingur sem hefur undanfarið sótt saumanámskeið í Ljósinu sem hluta ...
Ný stjórn Ljóssins kjörin á aðalfundi 2023
Aðalfundur Ljóssins 2023 fór fram miðvikudaginn 10. maí síðastliðinn. Fram fóru hefðbundin aðalfundarstörf og stjórnarkjör, og ...
Fulltrúar Ljóssins mæta á Sjónaukann á Akureyri
Starfsfólk Ljóssins, þær Helga Jóna Sigurðardóttir, iðjuþjálfi og fjölskyldumeðferðarfræðingur, Guðrún Friðriksdóttir, ...
Ljósið og Erna Magnúsdóttir hljóta Oddsviðurkenninguna
Í síðustu viku afhenti Krabbameinsfélaginu Framför í fyrsta skipti Oddsviðurkenning félagsins. Viðurkenningin verður veitt árlega til ...
Greiðslur í heimabanka – Takk fyrir þitt framlag
Kæru Ljósavinir, Frá upphafi hefur stuðningur einstaklinga við endurhæfingarstarf Ljóssins skipt gríðarlegu máli. Ykkar framlag hefur leyft ...
Þakkir fyrir góða gjöf
Þann 8. apríl 2022 lést Hafþór Haraldsson úr krabbameini en hann hafði verið þjónustuþegi Ljóssins. Við í Ljósinu þekktum hann áður ...
Opin vinnustofa hjá Þóru Björk Schram í Gufunesi
Þóra Björk Schram myndlistarkona og textílhönnuður opnar vinnustofuna sína í Gufunesi fyrir áhugasama fimmtudaginn 4.maí á milli klukkan ...
Dagskráin í dag
Ljósablaðið
Ljósið in English
Read more