Tag: Covid19

20
mar
2020

Að ræða við börn um Kóróna-veiruna

Það flækist stundum fyrir okkur fullorðna fólkinu að ræða við börnin okkar um hin og þessi viðfangsefni. Sérstaklega þau viðfangsefni sem við skiljum ekki sjálf eða erfitt er að útskýra. Það er auðvitað skiljanlegt því öll viljum við að börnin okkar upplifi öryggi og líði vel. Þá er mikilvægt að börnin séu upplýst og upplifi að þau eða sínir nánustu

Lesa meira

17
mar
2020

Á tímum þegar daglegum venjum er snúið á hvolf

Öll höfum við okkar föstu venjur í daglegu lífi. Sumar tengjast heimilinu en aðrar því sem við gerum fyrir utan heimilið. Eins og staðan er í dag er jafnvel búðarferðin farin að taka á sig nýja mynd. Margir eru að panta vörur af netinu og fá sent heim. Allavega er ekki reiknað með því að fjölskyldan fari saman í verslunarferð

Lesa meira

12
mar
2020

Skert þjónusta í Ljósinu frá og með 16. mars 2020 – Vinsamlegast lesið vel

Kæru vinir, Vegna Covid-19 þarf Ljósið endurhæfingarmiðstöð að skerða starfsemi. Þar sem við í Ljósinu sinnum stórum hópi fólks sem hefur veikt ónæmiskerfi og er með undirliggjandi sjúkdóma hefur stjórn Ljóssins tekið þá erfiðu ákvörðun að skerða þjónustuna verulega meðan á þessu óvissuástandi stendur. Við viljum með þessu sýna ábyrgð gagnvart skjólstæðingum okkar og auka smitvarnir í samfélaginu. Húsnæði Ljóssins

Lesa meira