Tag: Jóga

18
ágú
2020

Breyting á jógatímum frá og með 26. ágúst

Ákveðið hefur verið að á meðan fjöldatakmarkanir ríkja að allir jógatímar verða eins frá og með 26. ágúst. Því verða EKKI jógatímar og slökunarjóga heldur munu allir tímar verða byggðir upp á jóga og slökun. Tímarnir verða áfram á miðvikudögum og föstudögum klukkan 9:00 og 10:00. Nauðsynlegt er að festa tíma með að hringja í móttöku Ljóssins í síma 561-3770.

Lesa meira

11
maí
2020

Breyting á stundaskrá: Slökunarjóga og ganga

Hér í Ljósinu er staðan metin á hverjum degi og stundaskrá endurskoðuð vikulega með tilliti til reglna yfirvalda. Það gleður okkur ómælt að segja ykkur frá því að Arna jógakennari býður nú Ljósbera velkomna í slökunarjóga á miðvikudögum og föstudögum klukkan 9:00 og 10:00. Nauðsynlegt er að festa tíma með að hringja í móttöku Ljóssins í síma 561-3770. Frá og

Lesa meira