Tag: Börn

20
mar
2020

Að ræða við börn um Kóróna-veiruna

Það flækist stundum fyrir okkur fullorðna fólkinu að ræða við börnin okkar um hin og þessi viðfangsefni. Sérstaklega þau viðfangsefni sem við skiljum ekki sjálf eða erfitt er að útskýra. Það er auðvitað skiljanlegt því öll viljum við að börnin okkar upplifi öryggi og líði vel. Þá er mikilvægt að börnin séu upplýst og upplifi að þau eða sínir nánustu

Lesa meira