Bogga

18
jan
2021

Uppfærð stundaskrá í Ljósinu

Nú er nýtt ár hafið og dagskráin í Ljósinu að komast á fullt skrið. Námskeið og handverkshópar eru ýmist komin af stað eða við það að hefjast. Vegna síðustu rýmkunar á fjöldatakmörkunum vegna Covid-19 höfum við sem dæmi getað fjölgað þeim sem mæta í salinn og aðra hópa. Áfram er þó nauðsynlegt að skrá sig fyrirfram í tíma en það

Lesa meira

14
jan
2021

Óskaspjöld og gylltur Hummer

Eftir Guðrúnu Friðriksdóttur iðjuþjálfa   Óskaspjöld Einu sinni, í upphafi árs 2020, enduðu sum námskeið í Ljósinu á því að fólk bjó sér til óskaspjald. Við útveguðum stórt karton fyrir hvern og einn, fullt af tímaritum, skæri og lím, allir sátu saman, flettu, klipptu út og límdu á kartonið. Þessir óskaspjalda tímar voru vinsælir og flestum kom á óvart hvað

Lesa meira

11
jan
2021

Vinkvenna minnst

Elín Einarsdóttir færði Ljósinu peningagjöf um daginn að upphæð 200 þúsund krónur. Gjöfina vildi hún tileinka vinkonum sínum Elsu Ester Sigurfinnsdóttur og Hallfríði Ólafsdóttur. Hallfríði kynntist Elín þegar þær voru 9 ára gamlar í skólahljómsveit Kópavogs en Elsu fyrir rúmum áratug. Um tíma áttu þær þó allar samleið þegar þær voru saman í bókaklúbbi sem Elín stofnaði. Gjöfin sem Elín

Lesa meira

17
des
2020

Hvernig snýst iðjuhjólið þitt?

Eftir Guðnýju Katrínu Einarsdóttur iðjuþjálfa Þeir sem verið hafa í Ljósinu í nokkurn tíma hafa eflaust heyrt iðjuþjálfa tala um jafnvægi í daglegu lífi, enda frasi sem er í miklu uppáhaldi hjá okkur. Með því er átt við að jafnvægi sé á milli mismunandi hlutverka og iðju í okkar lífi, við náum að sinna mismunandi þörfum okkar og hlutverkum, án

Lesa meira

17
des
2020

,,Mér myndi nú alveg duga að halda jól með einu kerti”

Eftir Guðrúnu Áslaugu Einarsdóttur Nú eru bráðum jól. Hátíð sem snertir okkur á einstakan hátt. Þegar undirbúningur jólanna stóð sem hæst á mínu bernskuheimili sagði pabbi stundum: ,,Mér myndi nú alveg duga að halda jól með einu kerti”. Á þeim tíma fannst mér þetta vera algjörlega óhugsandi, enda tilhlökkunin mikil að fá gjafir, horfa á vel skreytt jólatréð í stofunni

Lesa meira

14
des
2020

Að leggja af stað, á tómum tanki?

Eftir Önnu Sigríði Jónsdóttur iðjuþjálfa Krabbameinsmeðferð getur verið alls konar. Sama hver greiningin er getur meðferðin verið breytileg og mismunandi eftir einstaklingum, aðgerð eða aðgerðir, lyf, geislar, eitt, tvennt eða allt þrennt. Allt ferlið tekur líka mislangan tíma, frá því að þú finnur að það er eitthvað að (eða finnur ekki fyrir neinu) þangað til þú færð greiningu, byrjar meðferð

Lesa meira

1
des
2020

Pappír og pokar til prýði

Eftir Elinborgu Hákonardóttur, umsjónarmann handverks Í síðustu viku skoraði ég á ykkur að leggja minna á budduna og umhverfið með því að nýta það sem til er í bland við sköpunarkraftinn. Í dag held ég áfram að gera það en nú ætlum við að skoða hvernig við getum látið pakkana draga fram bros og tilhlökkun þegar þeir sitja undir jólatrénu.

Lesa meira

16
nóv
2020

Það þarf sterk bein til að þola góða daga

Eftir Önnu Sigríði Jónsdóttur iðjuþjálfa Hefur þú nýlokið krabbameinsmeðferð? Upplifir þú tilfinningar sem þér finnst ekki viðeigandi?  Finnst þér að þér eigi að líða öðruvísi?   Margir eru ánægðir og finna fyrir létti þegar krabbameinsmeðferðinni lýkur en eru jafnframt óöruggir og kvíðnir. Í lausu lofti Það er vissulega gott að vera laus við allt sem fylgir meðferðinni. Þú þarft ekki alltaf að vera uppá spítala,

Lesa meira

3
nóv
2020

Flæðidagbók – dagbók fyrir augað

Eftir Elinborgu Hákonardóttur Margir hafa haldið og halda dagbækur, sumir hafa gert það frá því þau voru börn og aðrir hafa kannski gripið í það á ákveðnum tímabilum yfir ævina. Þegar við hugsum um dagbókarskrif þá er ekki ólíklegt að upp í hugan komi hugmyndir um mikinn texta, þar sem farið er yfir verk dagsins, hugsanir, áætlanir fyrir framtíðina og

Lesa meira

3
nóv
2020

Ljósið í þjónandi forystu

Eftir Ernu Magnúsdóttur forstöðukonu Ljóssins    Ljósið og hugmyndafræði þjónandi forystu Í febrúar 2019 útskrifaðist ég úr meistaranámi við Háskólann á Bifröst, í forystu og stjórnun.  Ástæðan fyrir því að ég valdi þetta nám var áhugi minn á hugmyndafræði sem heitir Þjónandi forysta en sú hugmyndafræði hefur verið að ryðja sér til rúms sl. áratugi. Markmið okkar í Ljósinu er

Lesa meira