Bogga

4
maí
2020

Skammtíma sköpun – Vorið vaknar

ATHUGIÐ: VIÐ ERUM BYRJUÐ AÐ SKRÁ Á BIÐLISTA FYRIR NÆSTA NÁMSKEIÐ Námskeiðið Skammtíma sköpun: Vorið vaknar hefst í Ljósinu miðvikudaginn 6. maí. Um er að ræða glænýtt námskeið þar sem náttúru, sköpun, útivist, samveru og samtali er blandað saman á skemmtilegan máta. Unnið er í litlum hópum og er markmiðið að stíga út fyrir það hversdagslega með hjálp sköpunarkrafts náttúrunnar.

Lesa meira

17
apr
2020

Af hverju að hugleiða?

eftir Margréti Örnu Í gegnum huga okkar fara þúsundir hugsana á hverri sekúndu og við grípum einungis brotabrot af þeim. Sumar af þessum hugsunum festast í undirvitund og hafa áhrif á það hvernig við skilgreinum okkur, hvernig okkur líður og hvernig við bregðumst við. Það er oft talað um að við séum þrælar hugans, að það sé sem sagt hugurinn

Lesa meira

16
apr
2020

Uppbyggilegt hugarfar

eftir Sigrúnu Þóru Sveinsdóttur Á þessum tímum þar sem umhverfi flestra minnkar og viðvera eykst með eigin hugsunum getur verið auðvelt að detta í neikvæðar og erfiðar hugsanir. Nú reynir á að hafa jákvæð áhrif á það sem við höfum stjórn á, þ.e. hvaða viðhorf og hugsanir við höfum um aðstæður okkar í dag. Við erum ekki að tala um

Lesa meira

2
apr
2020

Fyrir börnin – Páskaratleikur

eftir Elínborgu Hákonardóttur Þar sem páskarnir eru á næsta leyti og flestir foreldrar leita nú logandi ljósi að afþreyingu fyrir börnin þá datt mér í hug að deila með ykkur því sem við fjölskyldan höfum gert. Fyrstu páskana með þeim harðsauð ég egg og litaði skurnina með matarlit og ediki. Eggin voru svo falin vítt og breitt í kringum húsið.

Lesa meira