Starfsemi Ljóssins fellur niður miðvikudaginn 7. október

Vegna hertra sóttvarnarreglna þurfum við því miður að fella niður starfsemi í Ljósinu á morgun, miðvikudaginn 7. október, svo að starfsfólk geti undirbúið og skipulagt næstu tvær vikur.

Húsið er þó opið fyrir þau sem virkilega þurfa á aðstoð okkar að halda.

Við munum senda ítarlegri póst eftir hádegi á morgun um hvernig endurhæfingu og stuðningi verður háttað næstu tvær vikurnar.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.