Sólstöðumót Lauga fór vel fram

Sólstöðumót Lauga til styrktar Ljósinu fór fram í Grafarholtinu, föstudaginn 21. júní síðastliðinn. Mikil stemning var á vellinum og við þökkum honum Lauga aftur kærlega fyrir stuðninginn. Það er algjörlega ómetanlegt að hafa svona flott fólk með okkur í liði og við hlökkum til næsta golfmóts!

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.