Camelbak vatnsbrúsi

kr. 3.500

Vörunúmer: 20 Flokkur:

Lýsing

Camelbak Chute® Mag vatnsbrúsarnir eru fullkomnir í ræktina, fjallgönguna, í vinnuna eða bara til að hafa heima við. Það sem gerir þá enn flottari er að þeir eru sérmerktir Ljósinu. Sérstök hönnun tappans gerir það að verkum að hann leggst vel frá þegar maður drekkur en er alveg lekalaus þegar brúsinn er lokaður. 

  • 600 ml
  • 100% lausir við BPA, BPS and BPF
  • Léttir
  • Með þægilegu haldfangi
  • Mega fara í uppþvottavélina.
  • Endast vel
  • Hægt er að nota lokið af brúsanum á önnur Camelbak mál eins og sérmerkta stálmálið okkar

Hægt er að sækja brúsa í móttöku Ljóssins eða fá hann sendan heim með því að velja viðeigandi sendingakostnað í vefsölu.