Tag: Daglegt líf

2
apr
2020

Skrifa niður og strika yfir!

eftir Guðbjörgu Dóru Tryggvadóttur, iðjuþjálfa í Ljósinu Þreyta og orkuleysi? Nú kinka margir kolli. Við vitum að fylgifiskar veikindanna er bæði líkamleg og andleg þreyta ásamt orkuleysi. Stundum er ákveðið mynstur í því. Skoðaðu hvort þú sjáir mynstur hjá þér með því að spyrja þig: Ertu atorkusamari á morgnana eða einmitt frekar síðdegis? Hvað gerir þú yfirleitt á morgnana sem

Lesa meira

17
mar
2020

Á tímum þegar daglegum venjum er snúið á hvolf

Öll höfum við okkar föstu venjur í daglegu lífi. Sumar tengjast heimilinu en aðrar því sem við gerum fyrir utan heimilið. Eins og staðan er í dag er jafnvel búðarferðin farin að taka á sig nýja mynd. Margir eru að panta vörur af netinu og fá sent heim. Allavega er ekki reiknað með því að fjölskyldan fari saman í verslunarferð

Lesa meira