Fréttir

26
feb
2015

Ljósmyndasýning til styrktar Ljósinu

Ragnar Th. Sigurðsson ljósberi býður til  ljósmyndasýningar í Gerðarsafni í Kópavogi sem hann kallar Ljósið. Allur ágóði af sölu á verkum Ragnars á sýningunni rennur til Ljóssins.                                Ragnar Th.Sigurðsson 2014 MYNDIR ÁRSINS 2014 Hin árlega ljósmyndasýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands Ragnar Th. Sigurðsson – Ljósið

22
jan
2015

Ungliðahópur Ljóssins, Krafts og SKB

Ljósið, SKB og Kraftur bjóða upp á sameiginlega vetrardagskrá fyrir fólk á aldrinum 18-29 ára sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra.    Ungt fólk með krabbamein getur komið sama og hist á jafningjagrunni.    Hópurinn hittist annan hvern fimmtudag ca kl. 19:00-22:00  ný dagskrá fyrir veturinn 2015

19
jan
2015

Ný námskeið að hefjast í Ljósinu

Smellið á myndirnar til að stækka. Opnast í pdf

4
des
2014

Litla jólabúðin í Ljósinu

  Ljósið verður ekki með sína árlegu Handverkssölu í ár, en við erum með litla jólabúð í húsnæði okkar að Langholtvegi 43. Opið frá 9.00 – 16.00   Allir velkomnir að kíkja

4
des
2014

Jólakveðja

Kæru Ljósberar, aðstandendur og velunnarar Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, með þökk fyrir góða samveru og samvinnu á árinu sem er að líða.Vonum að þið eigið yndislega jóla og nýárshátið. Hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári. Við erum komin í jólafrí og opnum aftur 7.janúar. – Það er hægt að panta minningarkort hér

Lesa meira

24
nóv
2014

Áhugaverðir fyrirlestrar í Ljósinu

  " Innra Frelsi eða fjötrar"   Erindi: Elín Jakobsdóttir Miðvikudaginn 26. nóv. kl. 14:00-15:15 Fjallað verður um meðvirkni og stjórnun, áhrif þess á okkur sjálf og áhrif þess í samskiptum við aðra. Með skilningi og viðhorfsbreytingu getum við losað okkur undan áhrifum þessa vana, orðið frjáls undan eigin fjötrum, okkur sjálfum og öðrum til mikillar blessunar. "Heilunarmáttur hugleiðslu" Erindi:

Lesa meira

5
nóv
2014

Nýtt námskeið í Ljósinu

Smilerinn þú í friði, gleði og sátt. Miðvikudagana 12. og 19. nóv. kl.10:00-14:30 með hádegismat. Verð 4.000,- Skráning í síma 5613770   Hugmyndafræði Smilers útskýrir hvernig og hversvegna þú getur orðið hamingjusamari í dag en í gær…og já það er einfaldara en þú heldur. 😉 Við erum hugur, líkami og sál en gleymum oft því síðastnefnda sem er þó grunnur

Lesa meira

23
okt
2014

Fuzzy styrkir Ljósið

        Handverkssýning og sala í Ráðhúsinu: FUZZY á KRISTALS-fótum (líki) eru númeraður frá 1 til 50 og þið getið valið ykkur happa númer ef það er ekki komið á skrá.og frá tekið Á sýninguni 24 til 26 okt í RÁÐHÚSI REYKJAVÍKUR rennur hluti verðsins til LJÓSSINS og afsláttur til kaupenda ef þið styrkið LJÓSIÐ KR. 15.000 sem

Lesa meira

25
sep
2014

Solla kemur í Ljósið

  Solla á GLÓ ætlar að kíkja til okkar í Ljósið miðvikudaginn 1.október frá kl: 10.00 – 12.00 Solla ætlar að töfra fram eitthvað gómsætt fyrir okkur eins og henni er einni lagið.  Allir velkomnir

25
sep
2014

Námskeið fyrir aðstandendur krabbameinsgreindra – ungmennahópar.

Hefjast 2. október 2014 Lengd: 8 skipti – einu sinni í viku, 1 og ½ klst. í senn. Fimmtudagar kl: 18.00 – 19.30 aldur: 13-15 ára 8-9-10 bekkur Fimmtudagar kl. 19:30-21:00 aldur: 16-20 ára Leiðbeinendur: Elísabet Lorange, kennari og listmeðferðarfræðingur, Alexander M. Elísasson ráðgjafi og Kristján Th. Friðriksson íþróttafræðingur . Námskeiðin eru í boði fyrir ungmenni sem eru / hafa

Lesa meira