Tag: Samfélagsleg ábyrgð

30
jan
2020

Kærleikur í hverri lykkju fer vel af stað í Ljósinu

Fyrr í mánuðinum sögðum við ykkur frá því að Ljósið leggur sitt af mörkum í verkefnið Kærleikur í hverri lykkju á vegum Minningarsjóðs Einars Darra. Það er óhætt að segja að það fari vel af stað og Ljósberar taki vel í að vinna þetta með okkur. Alla föstudaga milli 10:00-14:00 eiga þeir sem eru að taka þátt og þeir sem

Lesa meira