Tag: Jólapeysudagar

7
jan
2020

Mikil gleði á Jólapeysudögum Ljóssins 2019

Árlegu jólapeysudagarnir okkar fóru fram á aðventunni og við komumst ekki hjá því að deila með ykkur myndum þó svo að jólunum sé formlega lokið. Eins og áður þá er bara eitthvað svo dásamlegt sem gerist þegar starfsfólk og Ljósberar mætast jólaskrúðanum og hvað þá þegar þegar vinir okkar hjá Instamyndum lána okkur myndaklefa. Góða skemmtun:)