Tag: Gunnusjóður

21
jan
2020

„Gunnusjóður“ – Styrktarsjóður Guðrúnar Ögmundsdóttur stofnaður fyrir Ljósbera

Það var glatt á hjalla á Langholtsveginum í gær, mánudaginn 20. janúar, þegar aðstandendur Guðrúnar Ögmundsdóttur færðu Ljósinu tæplega 700 þúsund króna styrk í hennar nafni. Við það tilefni var Gunnusjóður formlega stofnaður í Ljósinu en sjóðnum er ætlað að styðja við þá sem minna hafa á milli handanna og til að auðvelda þeim að nýta sér þjónustuliði sem eru

Lesa meira