Tag: 2019

8
jan
2020

Nýtt hús flutt á lóð Ljóssins á Langholtsvegi 47

Nú er rúmur mánuður kominn frá því að við fluttum „nýja“ húsið á lóðina okkar á Langholtsvegi. Það er óhætt að segja að við séum ennþá meir og mjúk eftir þetta dásamlega kvöld þar sem starfsfólk, vinir, ættingjar, Ljósberar, nágrannar og fleira velgjörðarfólk hjálpaðist að við að flytja húsið úr miðbænum. Hér koma nokkrar myndir sem Ragnar Th. tók kvöldið

Lesa meira

7
nóv
2019

Maðurinn á bakvið Ljósafossinn: Fjallasteini deilir með okkur nokkrum molum

Í ár ætlum við að lýsa upp Esjuna í 10. skiptið og vekja þannig athygli á mikilvægi endurhæfingar fyrir fólk sem greinist með krabbamein. Okkur finnst ótrúlegt að horfa til baka og vera minnt á hvað fólk getur áorkað miklu ef viljinn er fyrir hendi en það birtist ekki bara í endurhæfingunni okkar heldur einnig í viðburði eins og þessum.

Lesa meira