Fréttir

18
mar
2020

Farðu út! – Þú þarft ekki að vera þar lengi

Við erum hluti af náttúrunni en við munum ekki alltaf eftir því. Sérstaklega þegar veðrið er eins og það hefur verið í vetur, þá viljum við alls ekki vita af tengingunni eins og við myndum hunsa leiðinlegan ættingja sem mætir alltaf í veislur með læti. Snjór á snjó ofan, stormar, hálka, hríð, snjóflóð og ofsaveður. Þá viljum við skiljanlega alveg

Lesa meira

16
mar
2020

Temporary closure of Ljósið Cancer Rehabilitation Center

Dear friends, Because of the emergency phase for COVID-19 in Iceland, Ljósið Cancer Rehabilitation Center at Langholtsvegur 43 has been temporarily closed. We do this with the safety of our community in mind. Our staff is still at hand and can be reached via email and phone. e-mail: mottaka@ljosid.is Phone: 561-3770 (Open 9.00 – 15.00, Mon.-Fri.) For updates on our services

Lesa meira

16
mar
2020

Við erum við símann en engin þjónusta í húsakynnum Ljóssins

Ný vika er hafin í Ljósinu og þó svo að húsið sé ekki opið fyrir ljósbera um sinn þá er starfsfólk Ljóssið mætt til vinnu. Við vinnum nú meðal annars í að færa tækjasalinn yfir í nýja húsið, færa fræðsluefni í stafrænna form og undirbúa enn öflugari endurhæfingu í húsi þegar aðstæður leyfa. Okkur langar til þess að benda ljósberum

Lesa meira

12
mar
2020

Skert þjónusta í Ljósinu frá og með 16. mars 2020 – Vinsamlegast lesið vel

Kæru vinir, Vegna Covid-19 þarf Ljósið endurhæfingarmiðstöð að skerða starfsemi. Þar sem við í Ljósinu sinnum stórum hópi fólks sem hefur veikt ónæmiskerfi og er með undirliggjandi sjúkdóma hefur stjórn Ljóssins tekið þá erfiðu ákvörðun að skerða þjónustuna verulega meðan á þessu óvissuástandi stendur. Við viljum með þessu sýna ábyrgð gagnvart skjólstæðingum okkar og auka smitvarnir í samfélaginu. Húsnæði Ljóssins

Lesa meira

11
mar
2020

Markþjálfun hjá Ingibjörgu – Nokkrir lausir tímar á föstudag

Vilt þú hjálp við að skilgreina markmið þín og fá aðstoð við að ná þeim? Við eigum nokkrar lausa tíma hjá Ingibjörgu Kr. Ferndinands, markþjálfa, næsta föstudag. Umsögn um Ingibjörgu Það var algjörlega frábært að setjast niður með Ingibjörgu. Ég fann það bara þegar ég fór að tala við hana hvað hugurinn á mér var út um allt. Eftir fyrsta

Lesa meira

11
mar
2020

Rausnarlegur styrkur frá Florealis í samstarfi við Guðrúnu Eyjólfsdóttur lyfjafræðing

Í síðustu viku afhenti lyfjafyrirtækið Florealis Ljósinu styrk upp á 200 þúsund krónur. Framlagið varð til fyrir tilstillan Guðrúnar Eyjólfsdóttur lyfjafræðings sem ákvað að láta greiðslu fyrir vinnuframlag sitt í verkefnum á síðasta ári vera ánafnaða til Ljóssins. Florealis er íslenskt lyfjafyrirtæki sem þróar og markaðssetur fjölbreytt úrval jurtalyfja og lækningavara sem byggja á virkum náttúruefnum. Vörurnar byggja allar á

Lesa meira

9
mar
2020

Afhenti Ljósinu ágóða af fluguhnýtingarnámskeiðum

Ívar Örn Hauksson leit við hjá okkur á Langholtsveginum í dag og afhenti upphæð sem safnaðist á fluguhnýtingarnámskeiðum sem hann hélt nýverið í samstarfi við Ármenn, Flugubúlluna, og Vesturröst. Alls voru haldin tvö námskeið og rann allur ágóði til Ljóssins og Barnaspítala Hringsins. Á námskeiðinu sýndi Ívar helstu handtökin, fór yfir og útskýrði verkfæri og notkun þeirra, fjallaði um fluguhnýtingarefni,

Lesa meira

9
mar
2020

Lionsklúbburinn Engey færði Ljósinu styrk

Í síðustu viku komu forsvarsmenn Lionsklúbbsins Engeyjar til okkar í Ljósið í skemmtilega heimsókn. Erna Magnúsdóttir tók á móti hópnum og sýndi þeim húsakynnin og tók formlega á móti rausnarlegum styrk sem klúbburinn hafði safnað. Styrkurinn mun fara í barnastarf Ljóssins. Við þökkum Sigríði Vigfúsdóttur formanni, Jónu Guðjónsdóttur gjaldkera og Sigríði Einarsdóttur formanni líknarnefndar fyrir komuna og sendum öllum konum í

Lesa meira

9
mar
2020

Hóptímar í Hreyfingu á vegum Ljóssins falla niður um sinn

Kæru vinir, Í ljósi aðstæðna hefur verið tekin ákvörðun um að fella niður hóptíma á vegum Ljóssins í Hreyfingu um sinn. Við munum að sjálfsögðu hrinda tímum aftur af stað þegar aðstæður leyfa. Enn um sinn eru allir tímar í húsnæði Ljóssins samkvæmt áætlun. Enn og aftur minnum við alla á að lesa leiðbeiningar landlæknis með því að smella hér.

7
mar
2020

Vegna Covid 19

Til allra sem eru á leið í Ljósið! Ef þú ert nýkomin/n frá útlöndum og með flensulík einkenni (hiti, hósti, mæði) eða hefur umgengist einstakling með þessi einkenni eða jafnvel staðfest kórónaveirusmit (fjölskyldumeðlim, samstarfsfólk, samferðafólk) biðjum við þig að hafa eftirfarandi í huga: Hundruð einstaklinga sækja endurhæfingu vegna krabbameins í Ljósið í hverri viku. Þjónustan hefur mikil áhrif á líðan

Lesa meira