Solla

11
mar
2020

Markþjálfun hjá Ingibjörgu – Nokkrir lausir tímar á föstudag

Vilt þú hjálp við að skilgreina markmið þín og fá aðstoð við að ná þeim? Við eigum nokkrar lausa tíma hjá Ingibjörgu Kr. Ferndinands, markþjálfa, næsta föstudag. Umsögn um Ingibjörgu Það var algjörlega frábært að setjast niður með Ingibjörgu. Ég fann það bara þegar ég fór að tala við hana hvað hugurinn á mér var út um allt. Eftir fyrsta

Lesa meira

11
mar
2020

Rausnarlegur styrkur frá Florealis í samstarfi við Guðrúnu Eyjólfsdóttur lyfjafræðing

Í síðustu viku afhenti lyfjafyrirtækið Florealis Ljósinu styrk upp á 200 þúsund krónur. Framlagið varð til fyrir tilstillan Guðrúnar Eyjólfsdóttur lyfjafræðings sem ákvað að láta greiðslu fyrir vinnuframlag sitt í verkefnum á síðasta ári vera ánafnaða til Ljóssins. Florealis er íslenskt lyfjafyrirtæki sem þróar og markaðssetur fjölbreytt úrval jurtalyfja og lækningavara sem byggja á virkum náttúruefnum. Vörurnar byggja allar á

Lesa meira

9
mar
2020

Afhenti Ljósinu ágóða af fluguhnýtingarnámskeiðum

Ívar Örn Hauksson leit við hjá okkur á Langholtsveginum í dag og afhenti upphæð sem safnaðist á fluguhnýtingarnámskeiðum sem hann hélt nýverið í samstarfi við Ármenn, Flugubúlluna, og Vesturröst. Alls voru haldin tvö námskeið og rann allur ágóði til Ljóssins og Barnaspítala Hringsins. Á námskeiðinu sýndi Ívar helstu handtökin, fór yfir og útskýrði verkfæri og notkun þeirra, fjallaði um fluguhnýtingarefni,

Lesa meira

9
mar
2020

Lionsklúbburinn Engey færði Ljósinu styrk

Í síðustu viku komu forsvarsmenn Lionsklúbbsins Engeyjar til okkar í Ljósið í skemmtilega heimsókn. Erna Magnúsdóttir tók á móti hópnum og sýndi þeim húsakynnin og tók formlega á móti rausnarlegum styrk sem klúbburinn hafði safnað. Styrkurinn mun fara í barnastarf Ljóssins. Við þökkum Sigríði Vigfúsdóttur formanni, Jónu Guðjónsdóttur gjaldkera og Sigríði Einarsdóttur formanni líknarnefndar fyrir komuna og sendum öllum konum í

Lesa meira

9
mar
2020

Hóptímar í Hreyfingu á vegum Ljóssins falla niður um sinn

Kæru vinir, Í ljósi aðstæðna hefur verið tekin ákvörðun um að fella niður hóptíma á vegum Ljóssins í Hreyfingu um sinn. Við munum að sjálfsögðu hrinda tímum aftur af stað þegar aðstæður leyfa. Enn um sinn eru allir tímar í húsnæði Ljóssins samkvæmt áætlun. Enn og aftur minnum við alla á að lesa leiðbeiningar landlæknis með því að smella hér.

7
mar
2020

Vegna Covid 19

Til allra sem eru á leið í Ljósið! Ef þú ert nýkomin/n frá útlöndum og með flensulík einkenni (hiti, hósti, mæði) eða hefur umgengist einstakling með þessi einkenni eða jafnvel staðfest kórónaveirusmit (fjölskyldumeðlim, samstarfsfólk, samferðafólk) biðjum við þig að hafa eftirfarandi í huga: Hundruð einstaklinga sækja endurhæfingu vegna krabbameins í Ljósið í hverri viku. Þjónustan hefur mikil áhrif á líðan

Lesa meira

26
feb
2020

Hefur þú verið í Kína eða landsvæðum þar sem Kórónaveira hefur greinst síðustu 14 daga?

Kæru vinir, Samkvæmt ráðleggingum frá Landlækni bendum við á að þeim þjónustuþegum og gestum Ljóssins sem dvalið hafa á landssvæðum þar sem Kórónaveiran hefur greinst, að bíða með heimsókn í Ljósið þar til 14 dögum eftir heimkomu. Í Ljósinu höfum við aukið þrif í húsi og komið fyrir handspritti á fleiri stöðum í húsinu. Við fylgjumst grant með tilkynningum al­manna­varna­deildar

Lesa meira

24
feb
2020

Bergmál býður ljósberum í orlofsviku í Bergheimum í sumar

Bergmál líknarfélag býður ljósberum að njóta, hvílast, vera með skemmtilegu fólki, fara í gönguferðir eða bara hlusta á fuglana á orlofsviku á Sólheimum (Bergheimahúsi) í Grímsnesi í sumar. Bergheimar er í eigu Bergmáls líknarfélags og á hverju sumri bjóða þau fólkinu okkar upp á ókeypis orlofsvikur. Í fyrra fór stór hópur frá Ljósinu og það er aftur í boði í

Lesa meira

21
feb
2020

Oddfellowar færðu Ljósinu afrakstur sölu jólakorta

Styrktar- og líknarsjóður Oddfellowa seldi á síðasta ári falleg jólakort til styrktar Ljósinu. Í dag færðu fulltrúar Oddfellowa afrakstur sölunnar sem mun renna að fullu í framkvæmdir við nýtt húsnæði á lóð okkar þar sem í næsta mánuði stendur til að opna glæsilega aðstöðu til líkamsræktar, heilsunudds og viðtala. Við þökkum Oddfellow fyrir dyggan stuðning í gegnum árin og skemmtilega

Lesa meira

21
feb
2020

Eirberg færði Ljósinu veglega gjöf

Þeir sem þekkja til þjónustu Ljóssins vita að móttakan okkar er hjarta starfsseminnar, en þar mætast 450-500 manns í hverjum mánuði ýmist á leið í viðtöl, fræðslu, námskeið, líkamsrækt eða hverskyns iðju. Þar má einnig finna þjónustþega sem eru aðeins að brjóta upp hversdaginn með kaffibolla og spjalli við jafningja. Það var því mikil gleði þegar Gígja Grétarsdóttir hjúkrunarfræðingur og

Lesa meira