Hóptímar í Hreyfingu á vegum Ljóssins falla niður um sinn

Kæru vinir,

Í ljósi aðstæðna hefur verið tekin ákvörðun um að fella niður hóptíma á vegum Ljóssins í Hreyfingu um sinn.

Við munum að sjálfsögðu hrinda tímum aftur af stað þegar aðstæður leyfa. Enn um sinn eru allir tímar í húsnæði Ljóssins samkvæmt áætlun.

Enn og aftur minnum við alla á að lesa leiðbeiningar landlæknis með því að smella hér.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.