Heimsókn í Ásmundarsal

Konur 46 ára og eldri hittast þriðjudaginn 7. maí kl. 13:00 í Ásmundarsal við Freyjugötu 41.
Að þessu sinni munum við kynnast ungum og framsæknum listamanni sem heitir Pétur Geir en honum var boðið að sýna á listahátíð í Ásmundarsal.
Hann mun gefa okkur leiðsögn og segja okkur frá sköpunarferlinu og við fáum okkur svo kaffi saman á kaffihúsi safnsins á eftir.
Aðgangur er ókeypis en skráning fer fram í móttöku Ljóssins.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.