Solla

20
nóv
2018

Best að vera fremst eða aftast

Rakel, Sara Líf, Arnar Leó og Karítas Mía eru kraftmikil fjölskylda sem ber hlýjar taugar til Ljóssins. Rakel er dóttir Þorsteins Jakobssonar sem er forsprakki Esjugöngunnar og því eiga þau ekki langt að sækja ævintýraþránna og drifkraftinn. Í tilefni Ljósafossins okkar niður Esjuna kíktu þau við hjá okkur á Langholtsveginum og spjölluðu við okkur um afhverju þau taka þátt á

Lesa meira

19
nóv
2018

Ljósablaðið 2018

Ferðalög ljósbera, samvinna við Barnaspítalann og fyrsta heimsókn heilbrigðisráðherra í Ljósið eru meðal spennandi umfjöllunarefna 12. útgáfu Ljósablaðsins sem nú er komin út. Þar má einnig finna greinar eftir fagfólk Ljóssins, viðtöl við Ljósbera, brot úr  verkefnum og viðburðum sem Ljósið hefur staðið fyrir og tekið þátt í frá því að síðasta blað kom út. Blaðið er á leiðinni til

Lesa meira

13
nóv
2018

Falleg tækifæriskort hönnuð af ljósberum til styrktar Ljósinu

Nú fást til sölu falleg tækifæriskort sem eru hönnuð af einstaklingum sem hafa sótt endurhæfingu í Ljósinu. Listamennirnir eru Sigrún Einarsdóttir, Hrönn Pétursdóttir og Melkorka Matthíasdóttir. Í hverjum pakka eru 6 kort og með þeim fylgja umslög. Hver pakki kostar 2000 krónur og fæst í móttöku Ljóssins.  

2
nóv
2018

Ég var samt smátt og smátt að missa bjartsýnina

Jafningjafræðsla fyrir unga maka fer aftur af stað í næstu viku. Að þessu tilefni fengum við góðfúslegt leyfi hjá Karli Hreiðarssyni til að birta eldri færslu þar sem hann segir ávinning af slíkum stuðningi ómetanlegan. Vorið 2007 greindist konan mín með brjóstakrabbamein. Við vorum (og erum enn!) ung þegar það kom upp, hún rétt orðin 27 ára og ég árinu eldri. 

Lesa meira

29
okt
2018

Ljósafoss niður hlíðar Esju

Athugið uppfærð dagsetning! Hinn árlegi Ljósafoss niður hlíðar Esjunnar mun eiga sér stað laugardaginn 1. desember næstkomandi. Þar mun stór hópur göngfólks ganga af stað klukkan 15:00 upp að Steini og fara svo niður með höfuðljós og mynda fallegan Ljósafoss. Er þetta gert til að minna á mikilvægi starfsemi Ljóssins sem er endurhæfingar-og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra.  Björgunarsveitin

Lesa meira