Gleðilegt sumar!

Starfsfólk Ljóssins sendir ykkur öllum hlýjar kveðjur á þessum fyrsta degi sumars. Við vonum að þið séuð að hafa það sem allra best og hlökkum til að eiga góðar stundir með öllu okkar fólki; þjónustuþegum, aðstandendum, samstarfsfólki og Ljósavinum, í sumar.

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.