Líkamsrækt í tækjasal – Karlar 46+

Þrisvar í viku er boðið upp á æfingatíma fyrir karla 46 ára og eldri sem vilja stunda sína endurhæfingu í góðum félagsskap undir leiðsögn sjúkraþjálfara og íþróttafræðinga

Helstu upplýsingar

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar

09:00-10:30

Staðsetningar:  Tækjasalur Ljóssins.

Umsjón hafa þjálfarar Ljóssins.