Hressandi hóptími þar sem blandað er saman æfingum sem bæta þol og styrk. Tímarnir henta einstaklingum vel sem eru að byggja sig upp eftir krabbameinsmeðferð.
HELSTU UPPLÝSINGAR
Hvenær: Mánudaga og miðvikudaga kl:15.00-15.45
Hvar: Ljósið, Langholtsvegi 43
Leiðbeinendur: Þjálfarateymi Ljóssins