Þol og styrkur

Hressandi hóptími þar sem blandað er saman æfingum sem bæta þol og styrk. Tímarnir henta einstaklingum vel sem eru að byggja sig upp eftir krabbameinsmeðferð.

HELSTU UPPLÝSINGAR

Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 15:00-15:45

Í Ljósinu, Langholtsvegi 43

Umsjón: Þjálfarar Ljóssins