Líkamleg endurhæfing heima fyrir

Hreyfing er sérstaklega mikilvæg fyrir fólk sem hefur greinst með krabbamein. Hér eru nokkrar æfingar og ættu flestir að finna eitthvað við hæfi hér. Mikilvægt er að festa tíma yfir vikuna fyrir hreyfingu. Við mælum með að gera þessar æfingar tvisvar til þrisvar í viku, sumar þeirra má gera daglega. Þá daga sem æfingarnar eru ekki gerðar er mikilvægt að fara í göngutúr, hjólatúr eða jafnvel dansa heima til að fá alltaf einhverja hreyfingu á hverjum degi.

Upphitun og teygjur

Hreyfiflæði

Jafnvægisæfingar

Stoðfimi

Þol og styrkur

Aðrar æfingar