Slökun

Slökun er gefandi og nærandi fyrir líkama og sál og góð leið til að bæta svefn, auka vellíðan og vinna gegn álagi. Notalegir tímar þar sem þáttakendur eru leiddir inn í góða slökun með ljúfum tónum og endurnærandi ferðalagi hugans.

HELSTU UPPLÝSINGAR

Hvenær: 

Miðvikudaga kl: 11.00-11.45

Föstudaga kl: 09.00 – 9.45

Hvar: Ljósið, Langholtsvegi 43

Leiðbeinandi: Fríða Hrund