Slökun er gefandi og nærandi fyrir líkama og sál og góð leið til að bæta svefn, auka vellíðan og vinna gegn álagi. Notalegir tímar þar sem þáttakendur eru leiddir inn í góða slökun með ljúfum tónum og endurnærandi ferðalagi hugans.
HELSTU UPPLÝSINGAR
Hvenær:
Miðvikudaga kl: 11.00-11.45
Föstudaga kl: 09.00 – 9.45
Hvar: Ljósið, Langholtsvegi 43
Leiðbeinandi: Margrét Arna Arnardóttir