Vöðvateygjur

Teygjuæfingar eru virkilega góðar fyrir okkur og hafa marga bætandi eiginleka eins og að auka liðleika, losa um stirðleyka og auka hreyfigetu. Þannig getum við aukið vellíðan í okkar daglega amstri með því að teygja reglulega.

Mjúkir tímar þar sem aðal áherslan er á margskonar teygjur. Í tímanum er gerðar teygjur fyrir alla helstu vöðvahópa líkamans, og eru æfingarnar aðlagaðar að getu hvers þáttakanda.

HELSTU UPPLÝSINGAR

Hvenær: fimmtudaga kl: 9.20 – 9.40

Hvar: Ljósið, Langholtsvegi 43

Leiðbeinendur: Þjálfarateymi Ljóssins