Uppbyggjandi stólaleikfimi sem hentar fólki á öllum aldri með stoðkerfiskvilla t.d axla-, bak og hnévandamál og lélegt þrek. Þessir tímar eru ætlaðir fólki sem ræður ekki við æfingar í tækjasal og þarf að fara rólega af stað í æfingar.
Skráning í Ljósinu í síma 561-3770.
Helstu upplýsingar
Hvenær: Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 13:00-13:45
Hvar: Ljósið, Langholtsvegi 43
Leiðbeinendur: Þjálfarateymi Ljóssins