Líkamsrækt eftir brjóstaaðgerð

Námskeið fyrir konur sem hafa farið í skurð vegna brjóstakrabbameins. Í tímunum halda þjálfarar Ljóssins fræðslu og kennslu í hvernig hámarka hreyfigetu, styrk og vellíðan í kjölfar skurðaðgerða á brjóstum. Virkilega góð undirstaða fyrir áframhaldandi þjálfun í Ljósinu

Helstu upplýsingar

Mánudagar og miðvikudagar

14:30-15:30

Staðsetningar:  Ljósið

Umsjón hafa þjálfarar Ljóssins.