Gönguhópar

Gönguhópur Ljóssins er alla þriðjudags- og fimmtudagsmorgna kl. 11:05 – 12:00.

Gengið er frá Ljósinu og niður í Laugardal. Þeir sem vilja nýta sér göngustafi geta fengið þá lánaða hér í Ljósinu.

Fjóla Dröfn Guðmundsdóttir, sjúkraþjálfari hefur umsjón með göngunni.

Helstu upplýsingar

Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 11:05 – 12:00

Umsjón: Fjóla Dröfn Guðmundsdóttir, sjúkraþjálfari