Gönguhópar

Á þriðjudögum og fimmtudögum göngum við frá Ljósinu og niður í Laugardal. Virkilega hressandi ganga þar sem tvær vegalengdir eru í boði eftir getu. Gangan er leidd af þjálfurum Ljóssins og hentar flestum sem ráða við 30 mínútna létta göngu eða meira.

Helstu upplýsingar

Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 11:00 – 12:00

Umsjón: Þjálfarateymi Ljóssins