Gönguþjálfun

Hittumst við æfingahús Ljóssins en gönguþjálfunin fer fram í Laugardal og öðru nærumhverfi Ljóssins. Við taka gönguæfingar með hraða- og hæðarstignun þar sem unnið er með að ná púls upp og auka þannig þrek. Þeir sem treysta sér til að geta prófað sig áfram með hlaup í stað göngu í æfingalotunum. Léttar styrkjandi æfingar með líkamsþyngd verða einnig gerðar á staðnum. Gengið til baka í sameiningu og endað á teygjum.

 

Helstu upplýsingar

Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 11:00 – 12:00

Umsjón hafa þjálfarar Ljóssins