Eftir Guðrúnu Friðriksdóttur, iðjuþjálfa Öllum finnst gaman að gera eitthvað. Það sem okkur finnst gaman breytist með tímanum og eftir tímabilum. Það skiptir líka máli með hverjum við erum. Um jólin fylgjum við alls konar hefðum sem við tengjum við hátíðarnar. Erum við sátt við þessar hefðir? Fylla þær okkur gleði og hamingju? Hvað er kósý? Um jólin viljum við
Eftir Elinborgu Hákonardóttur, umsjónarmann handverks Í síðustu viku skoraði ég á ykkur að leggja minna á budduna og umhverfið með því að nýta það sem til er í bland við sköpunarkraftinn. Í dag held ég áfram að gera það en nú ætlum við að skoða hvernig við getum látið pakkana draga fram bros og tilhlökkun þegar þeir sitja undir jólatrénu.
eftir Elinborgu Hákonardóttur umsjónamann handverks Í aðdraganda jólanna er margt sem við getum gert til að draga úr kostnaði, gert undirbúninginn umhverfisvænni en á sama tíma sýnt ástvinum okkar að við hugsuðum til þeirra, til dæmis með því að verja tíma í undirbúning gjafarinnar. Mig langar því til að leggja fram þrjár hugmyndir í dag sem létta á buddunni og
Í ár bjóðum við velunnurum Ljóssins enn á ný að gefa þýðingarmikla jólagjöf í formi styrks í fjölskyldustarf miðstöðvarinnar eða í endurhæfingu fyrir ungt fólk. Styrkurinn er fáanlegur á vefsíðu Ljóssins www.ljosid.is/gjof og þar getur hver og einn valið hvort hann vilji styrkja sérstaklega fjölskyldustarf Ljóssins eða starf unga fólksins. Í kjölfarið fær hann sent gjafabréf í tölvupósti sem hægt er
eftir Guðrúnu Friðriksdóttur, iðjuþjálfa og Elinborgu Hákonardóttur, umsjónamann handverks Við erum mismikil jólabörn. Það er hvorki gott né slæmt að við séum misspennt fyrir jólunum heldur er það bara þannig. Sumir byrja að tala um jólin, aðventuna og allt sem tengist þessu tímabili ársins strax eftir Verslunarmannahelgi. Njóta, ekki þjóta, skreyta, pakka inn, senda kort, baka sörur, drekka kakó og
Eftir Guðrúnu Friðriksdóttur, iðjuþjálfa Christine Miserandino er með sjúkdóm sem kallast rauðir úlfar. Veikindin hafa haft umtalsverð áhrif á hennar daglega líf og hún hefur þurft að aðlaga verkefni sín breytilegri líðan og orku. Kvöld eitt var hún að útskýra fyrir bestu vinkonu sinni hvernig það væri að vera veik, hvernig það raunverulega væri að finna fyrir verkjum, vera þreytt
Næstu tvær vikurnar munum við nýta betur það svigrúm sem sóttvarnarreglur leyfa starfsemi endurhæfingamiðstöðva. Í Ljósinu er áhersla lögð á persónubundnar sóttvarnir: Handþvott, spritt, grímunotkun þar sem ekki er hægt að tryggja 2 metra á milli. Húsnæði Ljóssins er sótthreinsað regluleg í gegnum daginn og ráðstafanir gerðar til að tryggja loftgæði. Líkamleg endurhæfing Áfram verður boðið uppá mælingar, viðtöl og
Eftir Önnu Sigríði Jónsdóttur iðjuþjálfa Hefur þú nýlokið krabbameinsmeðferð? Upplifir þú tilfinningar sem þér finnst ekki viðeigandi? Finnst þér að þér eigi að líða öðruvísi? Margir eru ánægðir og finna fyrir létti þegar krabbameinsmeðferðinni lýkur en eru jafnframt óöruggir og kvíðnir. Í lausu lofti Það er vissulega gott að vera laus við allt sem fylgir meðferðinni. Þú þarft ekki alltaf að vera uppá spítala,
Nú er að nýju hægt að bóka tíma í snyrtingu í Ljósinu. Þeir sem vilja bóka tíma hafi samband í síma 561-3770. Við minnum á að áfram þarf að mæta með grímu og spritta hendur við komu í hús.
Í dag nýttu Þórey og Hlynur, frá gróðrarstöðinni Mörk, góða veðrið og sólskinið til að fegra framhlið Ljóssins. Framkvæmdir undanfarna mánuði hafa orsakað ansi tómleg beð en úr því var bætt þegar runnamuru, sveighyrni, marþöll, japanskvist, himalayeini og fleiri fallegum plöntum var komið fagmannlega fyrir. Við vorum sannarlega þakklát fyrir þessa heimsókn en áður hafa þau glatt ljósbera og starfsfólk