Eirberg kynnir vörur og þjónustu 31. mars í Ljósinu

Fimmtudaginn 31. mars verður kynning í Ljósinu á stuðningsvörum fyrir konur sem hafa undirgengist aðgerð á brjósti eða eru á leið í aðgerð á brjósti frá Eirberg.

Kynningin verður í húsnæði Ljóssins við Langholtsveg 43 á milli kl. 10-12.

Meðal þess sem fjallað verður um:

• Gervibrjóst
• Brjóstahaldara
• Sundfatnað
• Stuðningsermar
• Ofl.

Skráning fer fram í móttoku Ljóssins og hjá þjálfurum

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.