Fréttir

25
mar
2020

Við erum við símann

Nú starfar allt starfsfólk Ljóssins að heiman. Við erum aftur á móti við símann og tökum á móti símtölum frá ljósberum sem á þurfa að halda. Ef þú hefur þörf á spjalli er númerið 561-3770. Ef þörf er á þá er hægt að bóka símaviðtal við Elínu sálfræðiráðgjafa. Einnig er hægt að senda póst á mottaka@ljosid.is fyrir vangaveltur og spurningar.

Lesa meira

24
mar
2020

Ljósið og Proency bjóða ljósberum upp á stafræna lausn fyrir andlega heilsu

Í síðustu viku fór fram lokaundirbúningur í Ljósinu á innleiðingu nýrrar stafrænnar heilsulausnar í endurhæfingarstarf Ljóssins. Um er að ræða alíslenskt kerfi úr smiðju sprotafyrirtækisins Proency sem metur andlega heilsu þjónustuþega með vísindalega viðurkenndum aðferðum. Til stóð að taka lausnina í gagnið á komandi mánuðum ákveðið var að flýta henni til að gefa þjónustuþegum tækifæri á að fylgjast betur með

Lesa meira

20
mar
2020

Að ræða við börn um Kóróna-veiruna

eftir Helgu Jónu Sigurðardóttur, iðjuþjálfa og fjölskyldufræðing í Ljósinu Það flækist stundum fyrir okkur fullorðna fólkinu að ræða við börnin okkar um hin og þessi viðfangsefni. Sérstaklega þau viðfangsefni sem við skiljum ekki sjálf eða erfitt er að útskýra. Það er auðvitað skiljanlegt því öll viljum við að börnin okkar upplifi öryggi og líði vel. Þá er mikilvægt að börnin

Lesa meira

19
mar
2020

Ekki gleyma botninum!

Víða er að finna hvata til hreyfingar á samskiptamiðlum, nú á tímum sóttkvíar og einangrunar. Margir sem starfa við þjálfun sjá tækifæri í fjarþjálfun til að mæta breytingum á þörfum og starfsumhverfi. Þetta er hið besta mál og munum við þjálfarar í Ljósinu einnig taka til hendinni og setja inn myndbönd til að mæta þörfum okkar skjólstæðinga sem eru oft

Lesa meira

18
mar
2020

Farðu út! – Þú þarft ekki að vera þar lengi

Við erum hluti af náttúrunni en við munum ekki alltaf eftir því. Sérstaklega þegar veðrið er eins og það hefur verið í vetur, þá viljum við alls ekki vita af tengingunni eins og við myndum hunsa leiðinlegan ættingja sem mætir alltaf í veislur með læti. Snjór á snjó ofan, stormar, hálka, hríð, snjóflóð og ofsaveður. Þá viljum við skiljanlega alveg

Lesa meira

17
mar
2020

Á tímum þegar daglegum venjum er snúið á hvolf

Öll höfum við okkar föstu venjur í daglegu lífi. Sumar tengjast heimilinu en aðrar því sem við gerum fyrir utan heimilið. Eins og staðan er í dag er jafnvel búðarferðin farin að taka á sig nýja mynd. Margir eru að panta vörur af netinu og fá sent heim. Allavega er ekki reiknað með því að fjölskyldan fari saman í verslunarferð

Lesa meira

16
mar
2020

Temporary closure of Ljósið Cancer Rehabilitation Center

Dear friends, Because of the emergency phase for COVID-19 in Iceland, Ljósið Cancer Rehabilitation Center at Langholtsvegur 43 has been temporarily closed. We do this with the safety of our community in mind. Our staff is still at hand and can be reached via email and phone. e-mail: mottaka@ljosid.is Phone: 561-3770 (Open 9.00 – 15.00, Mon.-Fri.) For updates on our services

Lesa meira

16
mar
2020

Við erum við símann en engin þjónusta í húsakynnum Ljóssins

Ný vika er hafin í Ljósinu og þó svo að húsið sé ekki opið fyrir ljósbera um sinn þá er starfsfólk Ljóssið mætt til vinnu. Við vinnum nú meðal annars í að færa tækjasalinn yfir í nýja húsið, færa fræðsluefni í stafrænna form og undirbúa enn öflugari endurhæfingu í húsi þegar aðstæður leyfa. Okkur langar til þess að benda ljósberum

Lesa meira

12
mar
2020

Skert þjónusta í Ljósinu frá og með 16. mars 2020 – Vinsamlegast lesið vel

Kæru vinir, Vegna Covid-19 þarf Ljósið endurhæfingarmiðstöð að skerða starfsemi. Þar sem við í Ljósinu sinnum stórum hópi fólks sem hefur veikt ónæmiskerfi og er með undirliggjandi sjúkdóma hefur stjórn Ljóssins tekið þá erfiðu ákvörðun að skerða þjónustuna verulega meðan á þessu óvissuástandi stendur. Við viljum með þessu sýna ábyrgð gagnvart skjólstæðingum okkar og auka smitvarnir í samfélaginu. Húsnæði Ljóssins

Lesa meira

11
mar
2020

Markþjálfun hjá Ingibjörgu – Nokkrir lausir tímar á föstudag

Vilt þú hjálp við að skilgreina markmið þín og fá aðstoð við að ná þeim? Við eigum nokkrar lausa tíma hjá Ingibjörgu Kr. Ferndinands, markþjálfa, næsta föstudag. Umsögn um Ingibjörgu Það var algjörlega frábært að setjast niður með Ingibjörgu. Ég fann það bara þegar ég fór að tala við hana hvað hugurinn á mér var út um allt. Eftir fyrsta

Lesa meira