Eftir Elinborgu Hákonardóttur umsjónamann handverks Hvað er flæði? Flæði er er ástand sem við getum komist í þegar við gerum eitthvað sem veitir okkur ánægju, eitthvað sem ekki er of auðvelt en heldur ekki of krefjandi. Þegar ástand flæðis er náð er talað um að tilfinning fyrir eigin sjálfi og tíma hverfi og eftir situr tilfinning mikillar vellíðunar eða
Nú eru að fara af stað hinir frábæru jafningjahópar kvenna. Við höfum ákveðið að skipta hópnum frá 46 ára í tvennt. Annars vegar konur á aldrinum 46-59 ára og hinsvegar 60 ára og eldri, semsagt bæði hópar á besta aldri. Við stefnum á að hafa gleðina í forgrunni inn í vorið, en við ætlum byrja á skemmtilegu listahoppi í miðbæinn
Elín Kristín Guðmundsdóttir, eða Ella eins og hún er yfirleitt kölluð, greindist með brjóstakrabbamein árið 2018. Hluti af ferli Ellu var endurhæfing í Ljósinu, en hún segist ekki geta þakkað nægsamlega þá þjónustu sem hún fékk þar, fagmennskan var fram í fingurgóma. Ljósið er henni afar kært, þar kynntist hún góðu starfi, byggði sig upp líkamlega og andlega, borðaði yndislegan
Eftir Guðbjörgu Dóru iðjuþjálfa Hygge er danskt hugtak og íslenska orðið kósý kemst nálægt því en nær merkingunni samt ekki alveg. Hvaða hugrenningatengsl myndast hjá þér þegar þú heyrir hygge? Hvað gerir þú þegar þú hygger? Kúrir undir teppi með kertaljós? Orðin sem detta inn þegar minnst er á hygge eru m.a. notalegt, mýkt, hlýja, vellíðan, nánd, nærvera, tengsl, rólegheit,
Nú styttist í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka og því fer vinsæli skokkhópur Ljóssins fari aftur af stað í dag miðvikudaginn 3. mars klukkan 15:00. Hittist hópurinn fyrir framan Ljósið og hleypur af stað í Laugardalinn alla miðvikudaga fram að Reykjavíkurmaraþoni. Í skokkhópnum hittast hlaupa- og skokkgarpar sem ætla sér að safna áheitum fyrir Ljósið í ágúst og munu þjálfarar Ljóssins hjálpa þátttakendum
eftir Birnu Markúsdóttur, íþróttafræðing í Ljósinu Hefur þú einhvertímann farið út í hressandi göngutúr og komið til baka með líkama fullan af orku og huga fullan af gleði? Þessi mikla sæla orsakast af örlitlum boðefnum sem bera nafnið endorfín. Endorfín dregur nafn sitt úr orðinu „endogenous“ sem réttilega mætti þýða sem „innrænn“ eða það sem er innra með okkur, með
Í síðustu viku var Brynja Guðmundsdóttir hjá okkur í Ljósinu á fatasaumsnámskeiði. Eins og oft áður þá myndast fjörugar umræður á námskeiðunum. Umræðan snérist um nýjar saumavélar sem eru til sölu í Costco og tilvaldar fyrir byrjendur. Það var ekki að spyrja að því, en Brynja stökk til og hafði samband við móður sína Svanhvíti Jónsdóttur og keyptu þær vél
Í vikunni fengum við góða heimsókn á Langholtsveginn þegar Hildur Anna Geirsdóttir leit við til að afhenda 188.000 króna styrk. Þessi flotta 18 ára stelpa hannaði og seldi fallega skartgripi úr gömlum skartgripum í bland við nýjan efnivið, og seldi vinum og ættingjum. Hildur Anna og fjölskylda hennar hafa góða reynslu af Ljósinu en til okkar hefur þeirra nánasta fólk
Eftir Elínu Kristínu Klar sálfræðiráðgjafa Við getum varið miklum tíma og orku í að velta upp fortíð og framtíð. Hugsanir geta snúist í hringi og fests í því sem hefði mátt betur fara. Við liggjum kannski uppi í sófa til að slaka á en erum föst í eftirsjá yfir einhverju sem við sögðum við félaga í síðustu viku; hefði ég
Eftir Guðrúnu Friðriksdóttur iðjuþjálfa Vegna þess að við erum ólíkir einstaklingar þá henta okkur mismunandi leiðir til vellíðunar. Ef eitthvað hvílir á þér hentar þér kannski að tala og skýra hugsunina upphátt. Öðrum hentar betur að skrifa. Blanda af hvoru tveggja getur líka verið góð hugmynd, ef það hentar þér. En einhver útrás, hvort sem hún er skrifleg eða