Flugukast við Vífilsstaðavatn

Miðvikudaginn 8.júní kl: 10.00 verður kennsla í flugukasti við Vífilsstaðavatn. Kennslan hentar byrjendum jafnt sem lengra komnum.  Mælst er með að hver komi með eigin stöng, en hægt er að prufa hjá kennara ef ekki er komið með stöng.

Námskeiðið stendur í 2-4 klukkustundir.

Nánari upplýsingar um staðsetningu og skráning í móttöku Ljóssins.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.