Fréttir

24
sep
2010

Hátíðartónleikar Ljóssins

Í tilefni af 5 ára afmæli Ljóssins vorur haldnir hátíðartónleikar miðvikudaginn 22. sept sl. Háskólabíó var troðfullt af gestum sem skemmtu sér konunglega. Það var altalað að tónleikarnir hefðu í senn verið meiriháttar skemmtilegir og vandaðir.  Má þar þakka öllu því glæsilega tónlistarfólki sem kom fram. Stemningin í salnum var ólýsanleg, blanda af gleði og umhyggju. Við í Ljósinu þökkum

Lesa meira

22
sep
2010

Formlegt samstarf Ljóssins, SKB og Krafts hófst miðvikudaginn 8 September.

Miðvikudaginn 8 September var skrifað undir samkomulag á milli Ljóssins endurhæfingar og stuðningsmiðstöð, Krafts stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna (SKB) um formlega samvinnu veturinn 2010-2011. Félögin ætla að bjóða upp á sameiginlega vetrardagskrá fyrir fólk á aldrinum 18-29 ára sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þess. Til að verkefni af þessu

Lesa meira

8
sep
2010

Ný vetrardagskrá

Nú er vetrarstarfið að fara á fullt hér í Ljósinu. Það hafa verið gerðar smá breytingar á dagskránni til að efla endurhæfinguna og hagræða enn betur. Ath!  Verið er að vinna að því að efla hlut karlmanna í endurhæfingunni til muna, og munu koma fleiri tilboð fyrir þá er líður á veturinn.  Sjá sér dagskrá fyrir karlmenn. Smelltu  hér til

Lesa meira

30
ágú
2010

Innilegt þakklæti til ykkar allra

  Við í Ljósinu erum hrærð og þakklát öllum þeim sem hafa stutt átakið, allir þeir sem lögðu fram vinnu í sjálfboðastarfi, innilegar þakkir og allir þeir sem studdu okkur með gjöfum og velvild þið eruð yndisleg… enn á ný sannast sameiningarkraftur Íslendinga. kveðja frá öllum Ljósberum.

27
ágú
2010

Tónleikar Ljóssins

 Þökkum góðar viðtökur.       

24
ágú
2010

.

    Föstudaginn 27 ágúst nk. kl. 21:00 verður galopin dagskrá á Skjá einum. Söfnunar- og skemmtiþáttur fyrir Ljósið okkar. Það verður rætt við Ljósbera. Skemmtiatriði: Páll Óskar og Diddu Dikta Reiðmenn Vindanna Hjaltalín Margrét Eir Guðrún Gunnars Guðbjörg Magnúsdóttir og margir fleiri. Ekki missa af frábærum þætti  

20
ágú
2010

Klapplið Ljóssins

  Hittumst fyrir neðan gamla JL húsið kl: 9.00 endileg komið,klappið og hvetjið ! Heitt kakó/kaffi og brauð fyrir duglega klappara                    

20
ágú
2010

Ljósadagur í Smáralind

Það var yndislegur dagur í Smáralind í gær á konukvöldi sem haldið var að tilstuðlan "á allra vörum".  Þar sýndu ljósberar brot af endurhæfingunni sem er í boði í Ljósinu auk þess var flotti varaglossinn seldur. Þá komu fram frábærir sögnvarar og skemmtu gestum. Aðsóknarmet var slegið í fjölda, en um 4.700 konur lögðu leið sína í Smáralindina. Við þökkum öllum innilega fyrir skemmtilegt

Lesa meira

10
ágú
2010

Á allra vörum

Nýtt átak til styrktar Ljósinu hefst 14. ágúst Salan á varaglossunum gengur framar vonum, og ennþá er hægt að kaupa glossin í Hagkaupsverslunum, Lyf og heilsu, öllum snyrtivöruverslunum sem selja Dior og Fríhöfninni Keflavíkurvelli.   14. ágúst hefst þriðja “Á allra vörum ” átakið og beinast augu félagsins að LJÓSINU okkar . Með því að kaupa Á allra vörum glossið frá

Lesa meira

9
ágú
2010

Ljósið opið

  Höfum opnað aftur eftir stutt sumarfrí. Tækjaþjálfun byrjar í dag og verður á mán, mið, og föstd kl 13:00 eins og áður.  Hægt að panta tíma hjá Hauki sjúkraþjálfara á föstudögum í mælingar og þolpróf Jóga byrjar þriðjudaginn í næstu viku eða 17 ágúst. Átakið „Á allra vörum" hefst formlega á föstudaginn nk eða 13 ágúst.  Þá mun Dorrit forsetafrú mæta

Lesa meira