Hátíðartónleikar Ljóssins

Í tilefni af 5 ára afmæli Ljóssins vorur haldnir hátíðartónleikar miðvikudaginn 22. sept sl.

Háskólabíó var troðfullt af gestum sem skemmtu sér konunglega. Það var altalað að
tónleikarnir hefðu í senn verið meiriháttar skemmtilegir og vandaðir. 

wljosid_220910_jon4663.jpg

Má þar þakka öllu því glæsilega tónlistarfólki sem kom fram.

Stemningin í salnum var ólýsanleg, blanda af gleði og umhyggju.

wljosid_220910_jon4874.jpg

Við í Ljósinu þökkum af alhug öllum þeim sem lögðu hönd á plóginn bæði þá sem
skipulögðu tónleikana og svo öllum þeim tónlistarmönnum sem komu fram. Sérstakar
þakkir fær Guðbjörg Magnúsdóttir söngkona og Ljósberi.

Hægt er að sjá fleiri myndir með því að smella hér!

LIFI LJÓSIР

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.