Fréttir

11
okt
2010

Nú toppar hann allt-takmarkið eru 400 tindar á árinu…

  Þorsteinn Jakobsson göngugarpur lætur enn á ný til sín taka til að minna á Ljósið endurhæfingu fyrir krabbameinsgreinda. Tvö ár í röð hefur hann gengið til að minna á starfsemi Ljóssins. Árið 2009 gékk hann 7 sinnum upp og niður Esjuna.  Árið 2010 gékk hann þann 28 maí, 10 tinda á 12 og 1/2 klukkutímum, auk þess að ganga

Lesa meira

5
okt
2010

Ungliðahópur 18-29 ára

Ungliðar athugið! Það á að hittast á miðvikudag 6.okt í stað fimmtudags. Stefnan er tekin á Keiluhöllina kl:20.00

4
okt
2010

Það er ekki símasöfnun í gangi.

Að gefnu tilefni viljum við koma því á framfæri að það er ekki verið að hringja í einstaklinga til að biðja þá um að styrkja Ljósið. Einhver hefur lent í því að fá símtal þar sem viðkomandi er beðinn um að styrkja Ljósið og gefa upp debetkortanúmer. Vinsamlegast verið á varðbergi. Með kveðju Erna Magnúsdóttir forstöðukona

1
okt
2010

Samfélag í nýjan búning

         Landsbankinn afsalar merkingum á búningum íþróttafélaga til góðra málefna           Landsbankinn styrkir átta góð málefni fyrir fjórar milljónir króna   Samfélag í nýjan búning er yfirskrift nýrrar stefnu sem Landsbankinn hefur sett sér um stuðning bankans við íþróttafélög. Landsbankinn styrkir íþróttafélög um land allt og markmiðið er að tengja saman stuðning bankans við íþróttir og mannúðarmál. Hugmyndafræði stefnunnar er

Lesa meira

27
sep
2010

Karlmenn og krabbamein

  Karlmenn og krabbamein fræðslufundir með fyrirlesurum  Vinsælir fræðslufundir sem miða að auknum skilningi og þekkingu á breytingarferli sem verður í lífi karlmanna sem greinast með krabbamein. Umsjón: Matti Ósvald heilsufræðingur, Gestafyrirlesarar eru Helgi Sigurðsson krabbameinssérfr., Snorri og Högni geðlæknar, Stebbi og Haukur sjúkraþjálfarar, Ingvar kokkur og fl. Hefst mánudaginn 27 sept. 17:30-19:00, 10 skipti.    NÝTT Spjall og umræðufundir

Lesa meira

24
sep
2010

Hátíðartónleikar Ljóssins

Í tilefni af 5 ára afmæli Ljóssins vorur haldnir hátíðartónleikar miðvikudaginn 22. sept sl. Háskólabíó var troðfullt af gestum sem skemmtu sér konunglega. Það var altalað að tónleikarnir hefðu í senn verið meiriháttar skemmtilegir og vandaðir.  Má þar þakka öllu því glæsilega tónlistarfólki sem kom fram. Stemningin í salnum var ólýsanleg, blanda af gleði og umhyggju. Við í Ljósinu þökkum

Lesa meira

22
sep
2010

Formlegt samstarf Ljóssins, SKB og Krafts hófst miðvikudaginn 8 September.

Miðvikudaginn 8 September var skrifað undir samkomulag á milli Ljóssins endurhæfingar og stuðningsmiðstöð, Krafts stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna (SKB) um formlega samvinnu veturinn 2010-2011. Félögin ætla að bjóða upp á sameiginlega vetrardagskrá fyrir fólk á aldrinum 18-29 ára sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þess. Til að verkefni af þessu

Lesa meira

8
sep
2010

Ný vetrardagskrá

Nú er vetrarstarfið að fara á fullt hér í Ljósinu. Það hafa verið gerðar smá breytingar á dagskránni til að efla endurhæfinguna og hagræða enn betur. Ath!  Verið er að vinna að því að efla hlut karlmanna í endurhæfingunni til muna, og munu koma fleiri tilboð fyrir þá er líður á veturinn.  Sjá sér dagskrá fyrir karlmenn. Smelltu  hér til

Lesa meira

30
ágú
2010

Innilegt þakklæti til ykkar allra

  Við í Ljósinu erum hrærð og þakklát öllum þeim sem hafa stutt átakið, allir þeir sem lögðu fram vinnu í sjálfboðastarfi, innilegar þakkir og allir þeir sem studdu okkur með gjöfum og velvild þið eruð yndisleg… enn á ný sannast sameiningarkraftur Íslendinga. kveðja frá öllum Ljósberum.

27
ágú
2010

Tónleikar Ljóssins

 Þökkum góðar viðtökur.