Innilegt þakklæti til ykkar allra

aallravorum_logo_110.png 

Við í Ljósinu erum hrærð og þakklát öllum þeim sem hafa stutt átakið, allir þeir sem lögðu fram vinnu í sjálfboðastarfi, innilegar þakkir og allir þeir sem studdu okkur með gjöfum og velvild þið eruð yndisleg… enn á ný sannast sameiningarkraftur Íslendinga.

kveðja frá öllum Ljósberum.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.