Ljósadagur í Smáralind

ljos-smaralind.jpg
Það var yndislegur dagur í Smáralind í gær á konukvöldi sem haldið var að tilstuðlan "á allra vörum".  Þar sýndu ljósberar brot af endurhæfingunni sem er í boði í Ljósinu auk þess var flotti varaglossinn seldur. Þá komu fram frábærir sögnvarar og skemmtu gestum. Aðsóknarmet var slegið í fjölda, en um 4.700 konur lögðu leið sína í Smáralindina. Við þökkum öllum innilega fyrir skemmtilegt kvöld og frábæra samvinnu og samveru.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.