Kæru vinir, Árlegt aðventukvöld Ljóssins fer fram næstkomandi fimmtudagskvöld, 17. desember, klukkan 19:30. Þetta árið fer viðburðurinn fram í streymi á Facebook-síðu Ljóssins og stendur í rúma klukkustund. Tryggvi Rafnsson leikari mun stýra stundinni með sinni einstöku lagni, Selma Björns og Vignir syngja okkur í jólaskap, Beggi Ólafs les úr bók sinni 10 skref í átt að innihaldsríkara lífi, Gerður
Eftir Önnu Sigríði Jónsdóttur iðjuþjálfa Krabbameinsmeðferð getur verið alls konar. Sama hver greiningin er getur meðferðin verið breytileg og mismunandi eftir einstaklingum, aðgerð eða aðgerðir, lyf, geislar, eitt, tvennt eða allt þrennt. Allt ferlið tekur líka mislangan tíma, frá því að þú finnur að það er eitthvað að (eða finnur ekki fyrir neinu) þangað til þú færð greiningu, byrjar meðferð
Eftir Kolbrúnu Höllu iðjuþjálfa Það er snjókoma, myrkur og kalt úti. Þú ert búin að setja upp jólaljós og jafnvel baka smákökur, nú eða bara kaupa þær. Hvað er þá meira freistandi en að setjast upp í sófa með teppi, smákökur og kakó eða jólaöl og setja á eina hugljúfa jólamynd? Hamingjan í ræmunni Fyrir mörgum er það órjúfanleg
Árlegt tímarit Ljóssins er nú komið út í glæsilegri stafrænni útgáfu. Eins og alltaf eru efnistökin fjölbreytt og spanna allt frá faglegum umfjöllunum starfsfólks yfir í áhrifaríkar frásagnir þjónustuþega. Með stafrænni útgáfu gefst okkur tækifæri til að færa ykkur persónulegri frásagnir í formi hlaðvarpa, gæða umfjöllunina meira lífi með auknu myndefni og gera hinni einstöku grasrót Ljóssins hærra undir höfði
Eftir Guðrúnu Friðriksdóttur, iðjuþjálfa Öllum finnst gaman að gera eitthvað. Það sem okkur finnst gaman breytist með tímanum og eftir tímabilum. Það skiptir líka máli með hverjum við erum. Um jólin fylgjum við alls konar hefðum sem við tengjum við hátíðarnar. Erum við sátt við þessar hefðir? Fylla þær okkur gleði og hamingju? Hvað er kósý? Um jólin viljum við
Eftir Elinborgu Hákonardóttur, umsjónarmann handverks Í síðustu viku skoraði ég á ykkur að leggja minna á budduna og umhverfið með því að nýta það sem til er í bland við sköpunarkraftinn. Í dag held ég áfram að gera það en nú ætlum við að skoða hvernig við getum látið pakkana draga fram bros og tilhlökkun þegar þeir sitja undir jólatrénu.
eftir Elinborgu Hákonardóttur umsjónamann handverks Í aðdraganda jólanna er margt sem við getum gert til að draga úr kostnaði, gert undirbúninginn umhverfisvænni en á sama tíma sýnt ástvinum okkar að við hugsuðum til þeirra, til dæmis með því að verja tíma í undirbúning gjafarinnar. Mig langar því til að leggja fram þrjár hugmyndir í dag sem létta á buddunni og
Í ár bjóðum við velunnurum Ljóssins enn á ný að gefa þýðingarmikla jólagjöf í formi styrks í fjölskyldustarf miðstöðvarinnar eða í endurhæfingu fyrir ungt fólk. Styrkurinn er fáanlegur á vefsíðu Ljóssins www.ljosid.is/gjof og þar getur hver og einn valið hvort hann vilji styrkja sérstaklega fjölskyldustarf Ljóssins eða starf unga fólksins. Í kjölfarið fær hann sent gjafabréf í tölvupósti sem hægt er
Næstu tvær vikurnar munum við nýta betur það svigrúm sem sóttvarnarreglur leyfa starfsemi endurhæfingamiðstöðva. Í Ljósinu er áhersla lögð á persónubundnar sóttvarnir: Handþvott, spritt, grímunotkun þar sem ekki er hægt að tryggja 2 metra á milli. Húsnæði Ljóssins er sótthreinsað regluleg í gegnum daginn og ráðstafanir gerðar til að tryggja loftgæði. Líkamleg endurhæfing Áfram verður boðið uppá mælingar, viðtöl og
Eftir Önnu Sigríði Jónsdóttur iðjuþjálfa Hefur þú nýlokið krabbameinsmeðferð? Upplifir þú tilfinningar sem þér finnst ekki viðeigandi? Finnst þér að þér eigi að líða öðruvísi? Margir eru ánægðir og finna fyrir létti þegar krabbameinsmeðferðinni lýkur en eru jafnframt óöruggir og kvíðnir. Í lausu lofti Það er vissulega gott að vera laus við allt sem fylgir meðferðinni. Þú þarft ekki alltaf að vera uppá spítala,