Tag: Maraþon

27
ágú
2020

Fólkið hennar Höbbu fjölmennti á laugardag

Fjölskylda og vinir Hrafnhildar Garðarsdóttur fjölmenntu í Hafnarfjörð síðastliðinn laugardag og gengu saman skemmtilega leið um Ástjörn í tveimur hópum. Fyrri hópurinn gekk lengri leið með Jónatani Garðarsyni sem leiðsagði af stakrí prýði en hann býr yfir mikilli þekkingu á þessu svæði. Seinni hópurinn gekk göngustíg hringinn í kringum Ástjörnina – þessi leið er mjög skemmtileg mikil nátturúfegurð og mikið

Lesa meira

10
jún
2020

Vilt þú hlaupa til góðs í ágúst?

Nú styttist í að skipuleggjendur Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka gefi út upplýsingar um skipulag hlaupsins í ár. Við bíðum spennt eins og allir hinir en gleðjumst einnig að sjá að nú þegar eru margir farnir að skrá sig á síðu Ljóssins á hlaupastyrk.is. Til ykkar allra sendum við okkar bestu þakkir og hlökkum til að hvetja ykkur áfram í ágúst! Fyrir þau

Lesa meira

24
júl
2019

Nokkrar gullnar reglur um hlaup

Þessa dagana snýst lífið hjá mörgum um undirbúning fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka. Starfsfólk Ljóssins, margir ljósberar, vinir og vandamenn eru þar í hópi en Ljósið er eitt af þeim styrktarfélögum sem þátttakendur í maraþoninu geta heitið á. Frá því í vor hefur þjálfarateymi Ljóssins boðið upp á æfingar hvern þriðjudag svo þeir sem hlaupa geti fengið sem bestan undirbúning. Auk líkamlegrar

Lesa meira