Vilt þú hlaupa til góðs í ágúst?

Nú styttist í að skipuleggjendur Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka gefi út upplýsingar um skipulag hlaupsins í ár. Við bíðum spennt eins og allir hinir en gleðjumst einnig að sjá að nú þegar eru margir farnir að skrá sig á síðu Ljóssins á hlaupastyrk.is. Til ykkar allra sendum við okkar bestu þakkir og hlökkum til að hvetja ykkur áfram í ágúst!

Fyrir þau ykkar sem hafið hug á að hlaupa í ágúst má skrá sig í maraþonið hér og ef þið viljið hlaupa til góðs má finna Ljósið og önnur málefni á hlaupastyrkur.is.

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.